Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 43
Bækur
Hagnar liring: Der Brief des
l'uulus an die Guluter. Lutherisches
I erlagshaus-Ber/in und Hamburg
1968
Biblíuskýringin er þarfasta grein
guofræð'inámsins og óþrotlegt uni-
hugsunarefni öllum seni hafa vilja
l*að, sent sannast reynist í trúarefn-
unt. Margur steytir á því fávizku-
skeri sem Iileðst upp af hugmyntl-
'uni um að Bihlían liggi öllum op-
'n fyrir. Þurfi enga fræðslu til að
lesa hana ofan í kjölinn og geti
hver og einn dregið af henni rétta
trúarlærdóma. Kirkjusagan sýnir
hvílík viDa þetta er og saga sér-
trúarflokkanna þó ljósast á stund
uin.
Með þróun sagnfræðinnar á síð-
ari öldum, ýmis konar rannsóknum
°g fornleyfafundum, hefur þekk-
jug á Ritningunni stór aukizt. Gild-
*r það jafnt hvort rætt er um hana
sem trúarhók eða sagnfræðilega
hlið hennar. En því fer víðs fjarri
a9 öll kurl séu komiu til grafar.
Handritafundirnir við Dauðahafið
a síðustu áratugum, hafa þegar
'arpað skýrara Ijósi á margt, en eru
l’ð enn á könnunarskeiði. Og um
allan heim rökræða sprenglærðir
guðfræðingar réttar skýringar á
etnstökum ritningargreinum, deila
uin aldur og liöfunda sumra rita
°g rnargt flcira. Hérlendis er það
uýlunda að skýringarrit á Bihlí-
Unni komi út, en þau hirtast hrönn-
um saman árlega um víða veröld.
Þótl margt stangist á er að ýmsum
mikill fengur. Og einkum illt fyrir
okkur prestana hve sárafá þeirra
sjást hér í hókaverzlunum.
Galatahréfið er talið eitt liöfuð-
hréf Páls. Það er stutt en ekki auð-
lesið að sama skapi.
Höfuðefni þess, að þar ver l’áll
postuladóm sinn og sýnir að hann
er hans vissulega maklegur. Og
hvergi gerir hann eins rækilega upp
á milli fagnaðarerindisins um náð
Guðs og frelsi kristins manns ann-
ars vegar og lögmálsþrælkunar
Gyðinganna hins vegar.
Höfundur ofannefnds rils er
sænskur prófessor, kunnur lær-
dóinsmaður. Rit lians er 253 hls. í
stóru broti. Gefur því auga leið
að ekki er kastað til þess höndun-
um, en allt grandskoðað. Hver
setning hréfsins hrotin til mergjar
og niörgu velt á ýmsa vegu. Nýstár-
legar skýringar er ekki verulega
um að ræða. En ritið er gagnlegt
guðfræðingum til upprifjunar og
dýpri skynjunar á einstökum at-
riðum. Leikmönnum er bókin
mikil náma. Og ölluni er návist
Páls góð í þessu hréfi og öðrum.
Erfitt verður að finna andans mann
á horð við hann. Og að Kristi
undan skildum er hann enn mesti
lærimeistari í kristninni. Enginn
liefur meira á sig lagt við að hoða
fagnaðarerindið né orðið eins mik-
ið ágengt. G. Á.