Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 47

Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 47
KIIIKJURITIÐ 381 1934. Hann liefur lýst því yfir að Herinn liafi ærið að starfa í velferðar- r'kjum, hvað þá annars staðar- Drykkjusjúklingarnir, vændiskonurnar, 'nunaðarleysingjarnir og einstæð gamalmenni eru ekki úr sögunni. Eitur- 4'fjasjúklingarnir hafa bæzt ofan á. Wickberg gefur í skyn að breytt verði að einhverju leyti einkennis- kúningnum og starfsaðferðum á þessari atómöld. En kjarninn og stefnan Verður sama og áður. Hjálpræðisherinn starfar í 70 löndurn og eru meðlimirnir taldir vera um lv®r milljónir. Grisk-kaþólska kirkjan í Búlgaríu hefur tekið upp Gregoríusar tímatalið, sem kennt er við Gregoríus 13. sem kom því á 1582. Patríarksdæmin í Hoskvu, Serhíu og Jerúsalem lialda nú ein í júlíanska tímatalið, en samkv. l)vt hefst nýórið 13 dögurn síðar en í voru laudi. Hr. ff7. y. Chen, Chubg-king lézt nýlega 70 ára að aldri. Ilann var síðasti Heþódistahiskupinn í Kína. Hafði setið í fangelsi frá 1950—59 og síðan í etnangrun. Hann var innfæddur Kínverji og upphaflega Búddhatrúar. ^ arð prestur 1921 en biskup 20 árum síðar. Grisk-kaþólska kirkjan í Finnlandi sleit sambandi sínu við rússnesku "'fkjuna 1918, og lýtur nú patríarkanum í Miklagarði. í henni eru 25 ^ófnuðir og um 70 þús. meðlimir. Höfuðkirkjan í Helsinki er einkar °gur og gnæfir á háum liöfða þaðan sem fagurt útsýni er í allar áttir. ■'Uex Funke hefur tekið við af Friedrich von Bodelschwing, þeim fjórða ■>ieð því nafni, sem stjórnað liafa hinni heimsfrægu líknarstarfsemi i Biele- efd. þar eril sjúkrahús og hæli, sem taka 4.500 sjúklinga. Ennfremur skólaheimili líknarsystra, sem rúmar 2.600 nemendur. lý- kirkjudagurinn, þýzki, var haldinn í Stuttgart um mánaðamótin júlí- ógúst. Einkunnarorð þingsins voru: „Hungur eftir réttlætinu.“ Sumir æsku- »>enn vildu hnýta aftan við: „ . . . og hungur eftir hyltingu.“ 1‘i'igið stóð í fj óra daga. Einn starfshópurinn fjallaði uni „umræðurnar um Krist.“ Sótlu þá »»di 8000 manns daglega. Vor» skoðanir næsta andstæðar eins og vænta mátti. 1'jöldi mála var á dagskró og 40 ályktanir gerðar. Kurt Seharf hiskup í Berlín-Brandenburg og einn helzti kirkjuleiðtogi • zkur nú ó dögum, taldi óliuga kristinna leikmanna á stjórnmálum lofs- 'erðan og kvað kirkjuna óraunsæja og óbiblíufasta, cf hún léti ekki stjórn- »'ál né stjórnarfar eitthvað til sín taka. JV°rir, einktim yngri menn, lögðu einnig þunga áherzlu á ábyrgð krist- »'»a manna á heimsmálunum. orseti jiingsins var Riehard von Weizsaecker.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.