Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 47
KIIIKJURITIÐ 381 1934. Hann liefur lýst því yfir að Herinn liafi ærið að starfa í velferðar- r'kjum, hvað þá annars staðar- Drykkjusjúklingarnir, vændiskonurnar, 'nunaðarleysingjarnir og einstæð gamalmenni eru ekki úr sögunni. Eitur- 4'fjasjúklingarnir hafa bæzt ofan á. Wickberg gefur í skyn að breytt verði að einhverju leyti einkennis- kúningnum og starfsaðferðum á þessari atómöld. En kjarninn og stefnan Verður sama og áður. Hjálpræðisherinn starfar í 70 löndurn og eru meðlimirnir taldir vera um lv®r milljónir. Grisk-kaþólska kirkjan í Búlgaríu hefur tekið upp Gregoríusar tímatalið, sem kennt er við Gregoríus 13. sem kom því á 1582. Patríarksdæmin í Hoskvu, Serhíu og Jerúsalem lialda nú ein í júlíanska tímatalið, en samkv. l)vt hefst nýórið 13 dögurn síðar en í voru laudi. Hr. ff7. y. Chen, Chubg-king lézt nýlega 70 ára að aldri. Ilann var síðasti Heþódistahiskupinn í Kína. Hafði setið í fangelsi frá 1950—59 og síðan í etnangrun. Hann var innfæddur Kínverji og upphaflega Búddhatrúar. ^ arð prestur 1921 en biskup 20 árum síðar. Grisk-kaþólska kirkjan í Finnlandi sleit sambandi sínu við rússnesku "'fkjuna 1918, og lýtur nú patríarkanum í Miklagarði. í henni eru 25 ^ófnuðir og um 70 þús. meðlimir. Höfuðkirkjan í Helsinki er einkar °gur og gnæfir á háum liöfða þaðan sem fagurt útsýni er í allar áttir. ■'Uex Funke hefur tekið við af Friedrich von Bodelschwing, þeim fjórða ■>ieð því nafni, sem stjórnað liafa hinni heimsfrægu líknarstarfsemi i Biele- efd. þar eril sjúkrahús og hæli, sem taka 4.500 sjúklinga. Ennfremur skólaheimili líknarsystra, sem rúmar 2.600 nemendur. lý- kirkjudagurinn, þýzki, var haldinn í Stuttgart um mánaðamótin júlí- ógúst. Einkunnarorð þingsins voru: „Hungur eftir réttlætinu.“ Sumir æsku- »>enn vildu hnýta aftan við: „ . . . og hungur eftir hyltingu.“ 1‘i'igið stóð í fj óra daga. Einn starfshópurinn fjallaði uni „umræðurnar um Krist.“ Sótlu þá »»di 8000 manns daglega. Vor» skoðanir næsta andstæðar eins og vænta mátti. 1'jöldi mála var á dagskró og 40 ályktanir gerðar. Kurt Seharf hiskup í Berlín-Brandenburg og einn helzti kirkjuleiðtogi • zkur nú ó dögum, taldi óliuga kristinna leikmanna á stjórnmálum lofs- 'erðan og kvað kirkjuna óraunsæja og óbiblíufasta, cf hún léti ekki stjórn- »'ál né stjórnarfar eitthvað til sín taka. JV°rir, einktim yngri menn, lögðu einnig þunga áherzlu á ábyrgð krist- »'»a manna á heimsmálunum. orseti jiingsins var Riehard von Weizsaecker.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.