Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 4
386 KIRKJURITIÐ líta yfir lióp sinn. Og snemma gat liann liaft með sér börn og unglinga, við að brynna og reka fénaðin ná beit, var slíkt góður skóli, sem jók ábyrgðartilfinningu og sjálfsvirðingu? veitti unglingum jafnframt mikla skemmtun. 1 liinu mikla verki um Vestræna menningu, ræðir Osval Spengler meðal annars um sveit og bónda og segir: Bóndi allra tíma skýtur rótum djúpt í jörð, sál manns, keinst i snerting við sál landsins, ný kennd skapast, náttúran, sem virtist andstæð, verður vinveitt. Jörðin verður móðir jörð? milli sánings og uppskeru, liausts og dauða, barns og sáð- korns, verður órofa samband. — Og ennfremur segir bann • öll sönn menning befst í sveit, öll liáleit trúarbrögð eiga þaI rætur. Þar stendur lífið í náinni snertingu við frumuppspretti tilverunnar, og þar heyrast bezt þær raddir, sem auka vilja æðri þroska. Söguskoðun Spenglers er um margt merkileg, ekki sízj fyrir okkur. Landið og þjóðin liafa verið nátengd allt f*'a fyrstu tímum. Að baki þeirri menningu, er bér skapaðist sto< þjóðin öll, en liún átti sér bólfestu, iun allt bið víðáttuniikk' land, og stundaði jöfnum böndum sjó og land. Bæir risu i'1" lil dala, út til stranda, í eyjum, undir báum slútandi fjölluu1’ og á breiðu undirlendi. Og víðs vegar að, jafnvel frá ólíkustu stöðum, konni ábrifamenn, sem voru til forystu fallnir, °r mikið kvað að. Svo var þetta á landnámsöld og liélst gegnu*" söguna, til mikils styrks fyrir livert liérað, og landið í beild' Eðlilegt er að þessarar merkilegu sögu sé að einhveri" getið, við þessi tímaskil, þar eð veturinn befur átt ríkan þ;l,t í að skapa og viðhalda sérstæðum þáttum í menningu þjóðar- innar frá öndverðu, ekki sízt með kvöldvökum, og þvi pl þeim fylgdi. Að loknum gegningum, safnaðist allt lieiniil's' fólkið saman við störf, á palli. Þar bafði liver sitt verk ;l‘ vinna. Einn skyldi skemmta. Sat liann miðsvæðis og las upp liátt fyrir aðra, eða kvað rímur. Lestrarefnið voru Islending1*' sögur, þjóðsögur, eða annað sem til var. Vakan endaði me( lestri hugvekju, og þegar komið var frarn á föstu Passíusábn' um. Allar voru bækur þessar rammíslenzkar og margar skráð' ar með þeim ágætum að frægt er um lieim allan. Mál og stn ’ livort tveggja liið fegursta, og persónur þannig að ekki gleyi" ast. T liverri baðstofu um land allt, dáðu menn vitsnnini Njál&’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.