Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 5

Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 5
KIRKJURITIÐ 387 gófgi Halls af Síðu, vopnfimi Gunnars og Kára, fundu nokkurn gust leggja af þeim Hallgerði og Bergþóru. Og allt þetta fólk sagnanna, var þjóðinni samferða í gegnum erfiðar aldir, til þess var vitnað, svars leitað lijá því, bæri vanda að höndum, baeir þess í liávegum liafðir, og ættir raktar með stolti til þess. Um það hafa síðari tíma fræðimenn efast, að ýmsar þessar persónur hafi nokkru sinni verið til. En slíkt skiptir ekki svo ýkja miklu máli. 1 íslenzku þjóðlífi hefur varla Uokkurt fólk verið gætt öðru eins lífi og skapað þjóðinni °Unur eins örlög, eins og það. Mætti í því sambandi minna á 0rð Hermanns Keyserlings, þar sem hann segir: Goðsögnin sPeglar oft sannari veruleika en vísindaleg niðurstaða. Hálf öld er liðin frá því, að þjóðin fékk viðurkennt sjálf- st£eði sitt, eftir langa og harðvítuga baráttu, við erlent ofurvald. Margir í forystusveit þeirrar baráttu, voru lærðir menn, en heddir og aldir í sveit við óhlíð kjör, synir elds og íss, með Uienningu þjóðarinnar að bakhjalli, kunnugir söngvum og 8°gu, með eldheita þrá eftir að lyfta liátt á loft, liinu forna 8jálfstæða merki. Rödd Einars Þveræings, liafði aldrei liljóðn- að til fulls í íslenzkum baðstofum, á hverjum vetri enduróm- aði liún, máttug og skýr, í hvers nianns hug og brýndi til Uýrrar sóknar í sjálfstæðisátt.. Samhandið við fornsögu og bókmenntir, glæddi með hverri kynslóð baráttudug og frelsis- l’rá, og þessar sömu hókmenntir vöktu athygli alheims á gildi þjóða rinnar og gáfum. Það hlaut að vekja nokkra fiirðu að !'ér skyldi enn vera talað máli Egils og Snorra. Slík þjóð befði innt af höndum merkilegt lilutverk, lienni hefði tekist, að varðveita ehl norræns anda og sögu betur en nokkurri ‘Uunirri. Með tilstyrk máls og sögu og fyrir mátt kristinnar tr'iar, tókst liinni fámennu íslenzku hændaþjóð, að hrjóta af Ser fjötra ófrelsis og áþjánar og lieimta aftur langþráð frelsi. Hg eigi hún að geta varðveitt það, verður hún að njóta sUiðnings sömu þátta. Talað er stundum urn, að sveitamenning, liafi verið fáhrotin. IJuð var hún um margt. En hún bjó yfir merkilegum yngingar- Ulætti. Allar aldir eignuðust einhver andleg stórmenni. Skáld K°Uui fram furðustór. Þau stóðu í nánum tengslum við þjóð- arvitundina, sö gðu á hrífandi hátt, það sem óljóst vakti fyrir 'Verjum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.