Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 6

Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 6
KIRKJURÍTIÐ 383 Landið sjálft, náttúran, ýmist stórbrotin og tröllsleg, eða kyrrlát og liljóð, hefur á ölluni tímum árs, verkað sterkt a hvern. Ilmur úr jörð, kvak fugls í mó, fjöll við lygnan fjörð, kyrrð dalanna, allt á þetta sinn streng. Eitl er það, sem er öllu þessu, ef til vill meira, það er hiu blikandi norðnrljósadýrð á lieiðríkum vetrarkvöldum og stjörn- ur, sem kvikna upp yfir dimmri, uggvænlegri nóttinni. Himnarnir segja frá Guðs dýrð og festingin kunngerir verk- in hans handa, segir liebreskt skáld. Bak við glitrandi stjörn- ur, lieyrir liann rödd, sem talar um skapandi mátt Guðs, og dásemdir. Hver er sá, er stendur gagnvart slíkri fegurð, og óendanleika, að hann fyllist ekki lotningu fyrir því liáleita og stórbrotna. „Nú finnst mér allt, svo lítið og lágt, sem lifað er fyrir og barist á móti,“ segir íslenzkt skáld. Norðurljós fara eldi um sál lians, hreinsa liugann, lyfta lionum upp xxr því lága, m11 í fegurð og lireinleika. Annað skáld sem virðir fyrir sér undrin, sem vetrarnóttu1 hýr yfir segir: Hversu marga liiminrós hylur dagsins hjai'ta Ijós, allt eins lífið ótal hnoss, eflaust byggir fyrir oss. Hér er vakin atliygli á merkilegu efni, sjálft dagsljósið, sól- in, sumarbirtan, er ekki einhlýt til lijálpar við að skoða og kynnast tilverunni. Sjálf hin skýra stjarna getur jafnvel falið fyrir okkur útsýni inn í fegurð, sem er enn stórkostlegri eU allt annað. Fyrst þegar skammdegið þenur dökkt tjald sid yfir lönd og álfur, ldasir við sjónum nýr himinn, rósir taka að spi-inga út á hvelfingunni ennþá margbreytilegri en þ®r’ sem spretta á jörðu niðri. Og skáldið dregur þar sínar álykt" anir af, svipað þessu sé því varið með sjálft mannlífið, l>ar séu mörg verðmæti falin, þau dyljast sjónum manna, inenu séu mjög í óvissu livað liafi gildi og livað ekki. Hvað eftir annað sýnir Kristur lærisveinum sínum óvæilt;’ hluti í sambandi við líf og tilveru. Það er eins og hulu se svift frá, nýju Ijósi varpað yfir það sem áður duldist. Svo er það um ríka manninn og Lazarus. Hvern gat dreymt um að bak við glys, dýrlega fegurð og auð, dylst slíkt regindjup eymdar og niðurlægingar. En aftur að ölmusumaður hungr" aðnr, sleginn kaunum, og alls staðar útrekinn, ætti sér óðal öllii æðra í ríki andans, er yfirlauk. Hvað þá um sjálfan

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.