Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 389 Krist. Einn stóð' liann uppi á liinstu stund, en Gyðingar fóru llie3 sigur af liólmi studdir veldi Rómverja. En ekki leið lang- l|r tími, unz sást hvers var framtíðin. Kristin trú barst með oinótstæðilegum þunga yfir allan hinn vestræna lieim. Hún koni með fagnaðarboðskapinn um ómetanlegt gildi hverrar niannssálar, vernd Guðs og hið eilífa Hf. Þegar kristni var lögtekin hér, þótti lieiðnum mönnum ofviða að fóstra upp övert barn, en ekki leið á löngu unz allar mæður fengu að lialda sínum börnum, ala þau og elska. Yerður ekki mæld sú sæla, er það hafði í för með sér fvrir konur allra kynslóða. Hví skyldu þær ekki minnast með þökk þeirrar gjafar, sem sonurinn himneski hafði veitt þeim, kærleika, sem þær fundu u, n sig streyma frá honum, og yfir allt líf. Móðurástin gat Oskorað setzt í öndvegi á liverjum bæ og við lilið Irennar mildin °g mannúðin almennt. Veturinn fékk nýjan svip, heimilis- Hfið varð allt annað. Reynt var að lilú að gestum eftir föng- V|,M, reynast neyðleitarmönnum vel, láta börnum líða sem ^ezt sjá um búsdýr svo senr aðstæður leyfðu. Auðvitað gat orðið misbrestur bér á. En yfirleitt vildu allir sæmilegir menn reynast í þessu tilliti vel. Ekki sízt má segja margt gott um ýnrsar þær konur, sem kynnt hafa arin livers lieimilis á landi Hér, frá þeim lagði birtu og yl um allt nágrennið og miklu v, ðar. Þeirra vegna og þess andrúmslofts, sem þær sköpuðu, ;,sanit fólki sínu, varð liver vetur alltaf lilýrri en ella, þungi öans léttbærari. Við göngum í ár inn í nýjan vetur með þá v°n, að við eigum öll sumar innra fyrir andann, til að mæta l'onum, að trúin á Guð vernd hans og skjól, varði veginn, að bjóðin beri gæfu til að finna leið út úr fjárhagserfiðleikum °S að atvinnuleysi verði bægt frá dyrum. Við biðjum þess að vetur þessi reynist mildur mönnum og málleysingjum. =sss= _es,a niisgjörð' foreldraima í garð liarnanna er að ]iau skuli gleyina sinni "gin æsku, — Axel Sandemose. **kkur eru auðgleyindir eigin lestir ef enginn veit um þá. Francois dela Rochefoucqiild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.