Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 9

Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 9
KimuuniTiÐ 391 En þrátt fyrir mikilvægi djáknastarfsins, á vegum kirkj- iuinar, liefur gengið á ýmsu með djáknaembættið. Þótt undarlegt kunni að virðast, tóku áhrif þessa merkilega e»ibættis að dvína mjög þegar á fimmtu öld. Fátækrafram- Eerslan, sem verið liafði eitt af aðalverkefnum djáknanna, fór nú að mestu fram á vegum klaustranna. Við stjórn eign- anna tók ráðsmaður, ökonomus. Djáknarnir lijálpuðu nú að- ehis til við messugjörðina. Þannig varð djáknaembættið aðeins einn hlekkur í þeirri þróun embættisins innan kirkjunnar, seni síðar leiddi til prestsvígslu. A þennan liátt bvarf bið sjálfstæða embætti djáknans ur ^irkjunni fyrir rneira en þúsund árum. Síðan voru gerðar margar lieiðarlegar tilraunir til að endur- 'ekja embætti djáknans. Það var reynt á siðbótartímanum, en siðbótinni lie|)[>naðizt ekki að endurvekja þetta kirkjulega starf. Þekkt eru orð Marteins Lútbers frá þeim tíma: „Það væri mjög æskilegt, ef einni borg eins og þessari (og ;i liann þar við borgina Wittenberg) yrði skipt niður í fjögur eð'a finnn svæði og bvert svæði fengi einn predikara og nokkra djákna, sem mundu sjá íbúunum fyrir predikun og vinna góðverk, heimsækja sjúka og sjá um að enginn liði skort. En 'ið höfum ekki fólk til þeirra starfa. Og ég treysti mér ekki ÞI að byrja á því, að minnsta kosti ekki fyrr en Jesús Kristur gerir menn kristna.“ Siðbótarmennirnir liafa viðurkennt, að lilutverk djáknans V;eri mikilvægt. Um það tala kirkjuskipanirnar frá siðbótar- Þinanum skýru máii. En vegna þess, að þær fóru eftir regl- Unni — cuius regio eius religo — að liinn kirkjulegi söfnuð- Ur væri sama og liið pólitíska samfélag, var veraldleguin yfir- vólduin, eins og það hél á tínium siðbótarinnar, falið að ann- ust op gjá fyrir þeim, sem nauðstaddir voru. Jafnvel þar sem kirkjulegar stofnanir, sem áttu að gegna þessu hlutverki, voru fyrir liendi, var yfirstjórn þeirra að mestu falin veraldlegum liöfðing jum. Þannig var endurnýjun djáknastarfsins forsómuð. Það var ekki fyrr en í ársbyrjun nítjándu aldar, þegar t'tyndun liinna nýtízku iðnaðarsamfélaga, sem liafði í för með sér ný vandamál, sem kirkjan varð að horfast í augu við, svo sein það, að þeim fjölgaði stöðugt, sem ekkert áttu eða enga utvinnu böfðu, hinum svonefndu öreigum, að augu kirkjunn-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.