Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 11
KIRKJ URITIÐ 393 Hreif I íann álieyrendur sína svo með eldlegum áliuga sínum, ;|ð ári síðar var búið að opna sérstakt liús til lijálpar liinum Hauðstöddu, eins og það var orðað. Og ári þar á eftir var formlega stofnað bræðrafélag, sem liafði það á stefnuskrá sinni, yð sjá um menntun verðandi djákna. Var þar með komin á fót fyrsta menntastofnun fyrir djákna í Þýzkalandi. En það ;,tli ekki fyrir þessari stofnun að liggja að verða langlíf. Hjálp- uðist það livort tveggja að, að menntun var ófullnægjandi, og e,ns liitt, þótt ólíklegt sé, virtist ekki vera nægilegt verkefni fyrir þá, sem námi luku. Eftir tuttugu og fimm ára starfsemi Var þessari menntastofnun svo lokað og böfðu þá 12 menn ntskrifast af 32, sem innritast liöfðu. Fyrsta tilraun til að ^oina á fót djáknaskóla í Þýzkalandi liafði þannig mistekist. ^öiim sögu er að segja um fyrstu tilraun Willielms Lölie í Áeuendettelsau lil að koma upp skóla fyrir djákna, aðeins orfáir menn sóttust eftir því að verða djáknar. Liðu nú nokkur ár og lítið sem ekkert var aðbafst til að ondurvekja djáknastarfið. En árið 1873 komu nokkrir áliuga- samir menn saman á fund í borginni Ottingen í því skyni að r£eða möguleikann á því að setja á stofn skóla, sem byggi "lenn undir það að verða djáknar. Meðal annarra á jiessum Lindi voru þeir séra Wunderer, lierra Rotbgangel og Stein- Oieyer orgelsmiður. Á fundinum var mikill áliugi fyrir þessu 'Hálefni og var þegar samið uppkast að reglugerð fyrir mennta- stofiuui, sem eingöngu skyldi sjá um að búa menn undir jiessa l'jónustu. Var meira að segja búið að fá augastað á forstöðu- •Hanni fyrir væntanlegan djáknaskóla. Söfnuðurinn í Öttingen ■'eyrði undir kirkjuráðið í borginni Ansbacli, var því nú skrifað og farið fram á samþykki jiess og stuðning til að koma u fót skóla, sem búa skyldi unga og efnilega menn undir að ^eRna djáknastarfi. Skóli jiessi skyldi starfa í anda liinnar cvangelisk-lútbersku kirkju og meginmarkmið hans átti að Vera, að gera menn liæfa til að lijálpa fátækum, lijúkra sjúk- l,,W heimsækja fanga og yfirleitt hjálpa þeim, sem voru ^jálparþurfi. Kirkjuráðið í Ansbacli tók málaleitan þessari Oi.jög vel og bét stuðningi síinini. Og var beiðnin nú send til ' firkirkjuráðsins í Muncben. En jiar voru undirtektir allt '•ðrar, jiessir ábugasönni menn í öttingen fengu algjöra synj- 1,11 við málaleitan sinni. En Jieir lögðu ekki árar í bát, í stað

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.