Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 12
394 KIRKJURITIÐ þess að koma á fót skóla fyrir djákna reistn þeir liús, sei» vera skyldi Iieimavist fyrir fátæka námsmenn í Öttingen, vai' það nefnt Johannesar-Pensionat og starfar enn þann dag 1 dag. Önnnr tilraun til að endurvekja djáknastarfið í Þýzka- landi var þannig einnig dæmd til að mislieppnast. Jarðvegur- inn fyrir þetta starf var ennþá ekki nógu vel undirbúinn, tínU þess ekki kominn. Víkur nú sögunni til Núrnberg. Þar hafði lengi verið all- mikill áliugi fyrir því að stofnsetja skóla, þar sem menn gæt" Iært til þessa þjónustustarfs innan kirkjunnar. Árið 1888 bund- ust nokkrir ábugasamir menn samtökum um að lirinda þessii máli í framkvæmd. Eftir mikinn undirbúning, fundaböld og bréfaskriftir var svo opnaður djáknaskóli í Núrnberg -• júní árið 1890. Fyrsta árið, sem skólinn starfaði, voru aðeins átta nemeiid- ur eða bræður, eins og Jieir voru nefndir. Námsgreinariiar, sem kenndar voru, voru trúfræði, siðfræði, kirkjusaga, náttúrii- fræði, landafræði, bókbald, hjúkrun, söngur og orgelleikur- En frá uppbafi var aðaláherzla lögð á liina starfrænu ltb® námsins. Nemendurnir voru látnir aðstoða við barnaguðs- Jijónustur, beimsækja sjúka og þá, sem í fangelsum satu- Síðar voru þeir einnig látnir taka að sér næturvakt í sjúkra- liúsuni borgarinnar. Þá heimsóttu Jieir og stofnanir fyrir va»* gefin börn og bækluð og gamalmennahæli. Húsnæði jiað, sem skólinn bafði til umráða var fremur leleg* leigubúsnæði. En Jiað var frá uppbafi draumur þeirra, sei» mestan áhuga böfðu á Jiessum málum, að eignast eigið b»s" næði fvrir Jiessa starfsemi. Einnig varð sú staðreynd bratt augljós, að bezt færi á jiví, að skólinn kæmi sér sjálfur »pl’ stofnunum, Jiar sem verkleg Jijálfun nemendanna gæti farið fram, svo sem liælum fyrir munaðarleysingja, fávita, bæklaða og gamabnenni. Fjöldi Jieirra, sem skildu bversu mikilvægt starf djákna» var og vildu leggja Jiessu máli lið, óx nú liröðum skrefi»»' og til að gera langa sögu stutta, var árangurinn af samstiln11 átaki margra ábugasamra manna og kvenna sá, að dják»a" skólinn eignaðist eigið land undir starfsemi sína í Ruml»e^' berg, sem er um 15 km suð-vestur af Núrnberg. Og Jiar vfl1 fyrsta byggingin vígð 10. október árið 1905. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.