Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 15
KIRKJUIUTIÐ 397 eittlivað sé nefnt, þótt liann yrði að fara allra sinna ferða 1 iijólastól. Og það var eftirtektarvert, liversu ánægt og glatt betta fólk var við vinnu sína. Það er meira en segja rná um l>á, sem heilbrigðir eru. Það sem einkenndi þetta starf var það sama og einkennir a,,t djáknastarfið yfirleitt. Hinn gagnkvæmi skilningur milli sJÚkra og lieilbrigðra. Hversu smár og lítils megnandi sem sJÚklingurinn kann að virðast, er alltaf litið á liann sem sjálf- staeðan einstakling, sem befnr möguleika á að standa á eigin iútum og bjarga sér sjálfur. Og bonurn er hjálpað til þess á l)ann liátt, að bann finnur, að ekki er verið að vinna neilt ffnstukaverk á lionum af liálfu hins opinbera eins og oft vill V)ð bera á stofnunnm, sem reknar eru á vegum ríkis eða ^asjar. Hér öðlast bann fljótt þá vissu, að hann getur hjálpað Ser sjálfur að mestu og séð sér farborða og sú lijálp, sem l'ann fær þar til, er látin í té af bróðurlegum kærleika og iórnfýsi en ekki veitt fyrir ákveðið gjald og tíminn, sem til Pess fer ekki mældur í stundum. heir vinna vissulega sannkallað líknar- og þjónustustarf í anda Krists, djáknarnir. Allir þeir, sem lokiö liafa djáknanámi í Rummelsberg eru 1 einu bræðrafélagi, bvar svo sem þeir annars kunna að starfa. kjöldi þeirra fer stöðugt vaxandi og eru þeir nú um 700 tals- Uis. Þeim fækkaði mjög á stríðsárunum, vegna þess hve margir Safu sig fram til starfa við lijúkrun og til lijálpar þar sem 'l£ettan var mest. Þeir eru dreifðir víðs vegar unt lieiminn V,Ú niargvísleg bjálpar- og líknarstörf. Þegar þeir svo sakir a,durs verða að í áta af starfi, koma þeir aftur til Rummels- ^erg til að eyða þar ævikvöldinu. Enda liafa margir ekki att annað eiginlegt beimili. Þar njóta þeir umönnunar yngri 1)ræðra síðustu æviárin. Annað bvort ár liittast bræðurnir, þeir sem geta því við '°niið, en liitt árið koma börn þeirra saman. Milli bræðranna 'ikir eitt allslierjar bræðralag og gagnkvæm hjálpsemi. Ef 'k einn bróðir á mörg börn en annar engin, þá lætur sá, Sein engin börn á liinn fá bluta af launum sínum til að létta jtndir með heimili hans. En djáknarnir í Rummelsberg mega vænast. En áður en þeir fá leyfi til að ganga í hjónaband 'erða væntanlegar eiginkonur þeirra að liafa dvalið að minnsta

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.