Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 16
398
KIRKJURITIÐ
kosti sex mánuði í Rummelsberg eða sambærilegri stofnun og
Jiannig búið sig undir að geta tekið þátt í störfum manns síns-
Það má geta þess liér til fróðleiks, að í Neuendettelsau, sei»
er í 60 km fjarlægð í vestur frá Rummelsberg, er hliðstæð
stofnun fyrir konur og er fyrir karla í Rummelsberg. Er»
Jiær nefndar diakonissur eða safnaðarsystur. Þær mega ekki
giftast. Þó eru þær ekki látnar vinna neitt lieit þar að lútandi.
En gangi ]>ær í hjónaband geta J>ær ekki lengur verið félagi
safnaðarsystra.
Allt starf djáknanna einkennist af bróðurkærleik og jaf»"
réttisbugsjón. Æðsta markið þeirra er að lijálpa öðrum og
kærleikurinn til náungans ræður öllum gerðum þeirra. AlE
starf Jieirra er unnið í anda Jesú Krists og eftir fyrirmyn<l
liinna fyrstu djákna frumsafnaðarins.
Djáknastarf í líkingu við það, sem hér hefur lítillega verið
sagt frá, Jiekkist Jiví miður ekki liér á voru landi. Veldur
Jiar líklega mestu um fámenni vort og getuleysi og máske
einnig ábugaleysi. Nú er mikið talað um, að kirkjan verði að
fara inn á nýjar brautir í starfsemi sinni og þjónustu. Va’rl
ekki hugsanlegt að koina hér á fót djáknastarfi svipað þvl
sem gerist með öðrum þjóðuin. Koma upp lijálparstofnunuin
á veguni kirkjunnar fyrir þá, sem einbverra liluta vegna hafa
orðið undir í lífsbaráttunni. Fyrsta skrefið í þá átt væri að
koma á fót menntastofnuii fyrir verðandi djákna og safnaðar-
systur. Væri ekki Skálbolt tilvalinn staður þar til. Þar vai
fyrst veitt menntun þeim, sem vildu gera það að lífsstarf1
sínu að Jijóna Kristi og málstað bans. Það væri ekki ótilhlýði'
legt, að }>ar yrði þjónustustarf djáknans endurvakið og efl'
á ný með því að koma þar upp skóla og stofnunum fyrlt
(ljákna og starfsemi þeirra hér á Islandi. Þá mundi sú Jijó»'
usta, sem kirkjan liér á landi lætur í té vissulega aukast, °r
Skálholtsstaður skipa þann sess, sem lionnni ber innan lS'
lenzkrar kirkju.
Góðgjarn maður á marga velunnara.
GóiVviljaður vinur kann l>ezt hryggiV aiV hefta.
GöiVtir nágranni í neyiV er hetri en hróðir í fjarlægiV. — Málsliwllir.