Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 19

Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 19
KIRKJURITIÐ 401 Jafnframt kveðjunni og blessunaróskunum til hinnar ís- lenzku Þjóðkirkj u frá Þjóðræknisfélagi íslendinga í Vestur- heimi, votta ég henni einlæga persónulega lijartans þökk fyrir I'að, sem hún hefir verið mér og verður mér til æviloka. Ég hið Jienni og íslenzku þjóðinni ríkulegrar blessunar Guðs. Við hefj um ávallt ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi með guðræknisstund undir handleiðslu einlivers i'inna íslenzku presta vorra. Við það tækifæri syngjum við °'t hænarsálminn yndislega „Lát þitt ríki, ljóssins lierra“, °8 eg vil brúa hafið með því að ljúka máli mínu með upphafs- versi þess sálms: Lát þitt ríki, ljóssins hei'ra, Ijóma skærl um jörð og sjá, láttu meinin þjóða þverra, Jjerrðu tár af liverri hrá. Sannleiksorðið sigurbjarl sigri villumyrkrið svart, synda fár og fjötrar víki fyrir þínu náðarríki. *h)r. Beck sló á sama streng, um mikilvægi stai'fs kirkjunnar ‘'hnennt og skuld Vestur-Islendinga við íslenzku Þjóðkirkj- "llu, í stuttu ávarpi, sem hann flulti við síðustu guðsþjónust- u"a, sem hann og kona lians sóttu í íslandsferð þeirra í sumar. það var í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 27. júlí sl., eftir a*'1 séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur, hafði í messu- °k ávarpað þau lijónin sérstaklega, þakkað þeim komuna til slands og störf þeirra í þágu kirkju og menningarmála beggja megin hafsins.) 26 L

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.