Kirkjuritið - 01.11.1969, Page 21
KIRKJURITIÐ
403
55Þeir beztu komu ekki aftur.“ Sjálfsbjargarlögmál frum-
skógarins gilti í fangabúðunum. Ómennsk meðferð varðanna
'irðist ótrúleg, en það er sem unnt sé bæði að venja menn
a að gera bvað sem er, og að venjast ótrúlegustu lilutum.
Ein mynd verður að nægja bér til að varpa glætu á þetta
„líf.“
„Ég gleymi því alilrei, er ég vaknaði eina nóttina við stun-
l,r og vein félaga míns, sem brauzt um í hroðalegri martröð
v'ið hliðina á mér. Hér vil ég skjóta að þeirri atbugasemd, að
eK bef alltaf kennt sárt í brjóst um alla, sem þjakast af þrá-
kyggju eða angistardraumuin. Þess vegna var ég alveg að því
kominn að hrifsa þennan vesaling úr martröðinni. En í sama
vetfangi hryllti mig við ]iví, sem ég ætlaðist fyrir og ég kippti
að mér liendinni. Mér varð það svo átakanlega ljóst á því
augnabliki, að liin ægilegasta martröð gat ekki verið jafn
°luignanleg og raunveruleikinn umbverfis okkur þarna í
bmgabúðunum, sem mér liafði komið til liugar að gera niann-
1,1,1 meðvitandi um með því að vekja hann.“
„Kóróna alls hins upplifaða“ eins og síðar segir, „er
Su tilfinning þess heimkomna, að eftir allt, sem liann liefur
afborið, er ekkert sem liann getur óttast — nema Guð.“
• • . Almennt talað ríkir menningarlegur dásvefn í fanga-
búðunum. Þó eru tvær undantekningar á þessu allt að því
bigbundna ástandi: eðlilegur stjórnmálaáliugi og eftirtektar-
yerður trúaráliugi.“
• •. „Ekki er unnt að liugsa sér öllu beitari og einlægari
Þ’úaráhuga en lijá föngunum, þar sem liann brýzt út á annað
b°rð. Nýfangar verða ósjaldan undrandi og þrumulostnir við
að kynnast jafn lifandi djúptækri trúarvitund. Álirifamestar
1 þessu sambandi eru sennilega óundirbúnar og skyndilegar
basnastundir, sem koma fvrir út í klefaliorni eða í myrkum
barðlæstum búfjárvögnum, sem við erum fluttir í, þreyttir,
bungraðir og í gegnblautum lörfunum að og frá fjarlægum
viunustöðum.“
■ ■ • Lífið er verra en dýrslegt — ólýsanlegt víti. Menn líkt
°g brjótast um í botnlausri leðju íllsku og óþverra. Og þó . . .
„samt geta þroskaðir og liugsandi menn á stundum liafið sig
l,Pp í andlegar liugleiðingar. Horfið úr allri auðn og ömur-
V|,di þessa umheims inn í fagra og auðuga veröld innra með