Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 22
KIRKJURITIÐ 404 sér.“ Það virðist vera skýringin á því furðulega fyrirbæn, a° oft þraukuðu veikbyggðir menn betur af fangabúðavistina en miklir lireystiskrokkar.“ Höfundur segir ítarlega frá því liýérnig umhugsunin uii' konu lians varð honum til bjargar. Vissi liann þó ekki bvort liún var lífs eða liðin. Hann lýsir einni liinni ömurlegu morgungöngu til vinnunn' ar. Froststormur. Nagandi sultur. Svipuliögg. Kvaladagur fram- undan. En liann lifir í anda samfundi við ástvinu sína. ... „Ég tala við hana. Ég lieyri hana svara, ég sé liana brosa, lít livatningar og huglireystingartillit liennar. Segjum að þa^ sé ímyndun, en samt stafar meiri birta af þessu tilliti lienna' en sólinni, sem er að færast á loft. Mig hrífur þessi liugsun- Nú skynja ég í fyrsta sinn á ævinni þau sannindi, sem sV<’ ótal skáld liafa lofsungið og fjöldi liugsuða lýst sem kóroiu' þekkingarinnar, það sein sagt, að kærleikurinn sé það æðsta og mesta, sem menn geta öðlast. Ég skil meiningu þess mikd' vægasta, sem mannleg hugsun, ljóð og trú geta lýst: endur- lausn sköpunarinnar vegna kærleika og í kærleika“ .. • vera öreigi og eiga þó allt. .. „Nú skil ég inniliald orðanna: Legg mig sem innsiglishriUr við lijarta þitt.. . því að elskan er sterk, eins og dauðinn- (Ljóðaljóðin 8,6) 1 samanþjöppuðu máli sagl: Sakir ástar sinnar öðlaðist Frankl skilning á því, að honuni var skylt að leggja sig alla'1 fram um að lifa allt af. Lífið liefur sinn tilgang, jafnvel þ('r:" þjáningin er altækust. Kenningargrundvöllurinn LFm liann fjallar síðari liluti hókarinnar. Hér er aðeins f®rt að grípa niður á stöku stað og tilfæra örfáar glefsur, lausleg*1 túlkaðar. Amerískur læknir spurði: „Hvaða stefnu fylgið þér?“ „Ég svaraði: -— „Ég hef mína eigin kenningu. Hún kallasj logoterapi. „Getið þér í stuttu máli sagt skýrt hvað logoterap’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.