Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 23
KIRKJURITIÐ 405 ^ierkir — kvað h ann. —ESa að minnsta kosti liver munurinn er á sálgreiningu og logoterapi?“ — Ég svaraði því játandi. En fyrst fýsir mig að vita livort þér getið frætt mig um lJað í stuttu máli, hvað þér teljið meginatriði sálgreiningar- iiiiiar? — Svarið var svoliljóðandi: — Við sálgreiningu hvílir sjúklingurinn á legubekk og skýrir meðal annars frá ýmsu, sein lionum er kvalræði að tala um. — Ég svaraði óðara. — ^*egar um logaterapi er að ræða verður sjúklingurinn að sitja ^yrfilega í sæti sínu og neyðist til að lilusta á sumt, sem ^ann að falla lionum afar illa. Þetta sýnir að logoterapi bindur sig ekki eins við fortíðina lle sálkönnunina og sálgreiningin (Þ. e. er livorki eins retro- sPektiv eða introspektiv). Hún snýst meira um það sem er E'aniundan, hlutverk og skilning sjúklingsins í framtíðinni. • • ■ Huga lians er snúið frá stöðugri sjálfsskoðun í stað |iess uð kynda alltaf undir liana. • • • Skoðanakönnun, sem gerð var fyrir nokkrum árum í rrakklandi leiddi í Ijós að 89 af hverjum hundrað mönnum, seiii spurðir voru, svöruðu að liver og einn þyrfti að liafa «eitthvað“ til að lifa fyrir. 61 af hundraði viðurkenndu að til 'ajru þeir lilutir í þeirra eigin lífi, sem þeir væru reiðubúnir l|l að deyja fyrir.. . Maðurinn er sem sé fær um að lifa og eill‘iig að deyja fyrir hugsjónir sínar og lífsgildi .. . En það er ekki siðferðislivöt, sem rekur menn til slíks. Menn þ>ka siðferðilegar ákvarðanir út frá ákveðnum aðstæðum. Ekki 1 heini tilgangi að öðlast góða samvizku, heldur sakir einhvers seni þeim finnst sér skylt, sakir einlivers sem unnað er eða sakir Guð’s . . . Maðurinn Ketur ekki svarað kröfum lífsins án bVrgðar. Logoterapi telur áhyrgðina vera manninum inngrón- Usta af öllum hlutum. . • • • Einstaklingurinn getur fundið og framfylgt tilgangi lífs- 1118 'neð þrennum liætti 1) með framkvæmd í verki 2) með l,Pplifun ákveðins gildis og 3) með þ ví að þjást. Kaerleikurinn er eina leiðin til að kynnast öðrum manni "aið 0„ þekkja liann út í æsar . . . Eni tilgang þjáningarinnar tekur höfundur eftirfarandi ú^mi: mér að minna á það, sem var mér ef til vill reynslan í fangabúðunum. Möguleikar mínir til Efí leyfi U lriEaríkasta

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.