Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 27

Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 27
KIRKJURITIÐ 409 lyar. Hvítasunnudafr er sáralítil kirkjusókn, að nú ekki sé tal- að um annan. Líkt er að segja um áramótamessur. í»iertz telur sig ekki geta skýrt orsakir lmignandi kirkju- sóknar. Hann bendir þó á, að sú kynslóð, sem á unga aldri 'ar vön að sækja kirkju, gengur nú óðum til grafar. Trúar- ^ragðafræðsla er orðin lítil eða engin í skólum og sums staðar a,idar þar köldu í garð kirkjunnar. Líku máli gegnir um fjöl- þiiðlunartækin. Sízt af öllu blæs sjónvarpið í glæður trúar- binar. En liér kemur það sama til og annars staðar að ekki gildir 1111,1 frá Iivaða sjónarmiði bluturinn er séður eða livað liann tír borinn saman við. Skýrslur berma að árið 1967 bafi 717.807 þ'anns sótt öll listasöfn, fiskasafnið, Lystigarðinn o. fl. af *ku tagi í Gautaborg. Hljómleika og leikliúsgestir voru 021,76.3. Þeir sem sóttu kappleiki, skautaliallir og annað svip- 'kt voru 600,626. Árið 1968 sóttu um 954,000 manns kirkj- ,lr»ar á sama svæði. Eins og hérlendis eru langflestir Svíar skírðir og fermdir, )0rgaralegar bjónavígslur aðeins 12.5% og afar sjaldgæft að lllenn séu jarðaðir án nokkurs trúarlegs yfirsöngs. 4S'ar IiliSar ^ sunium sviðum kirkjumálanna stöndum við Svíum langt að aki. Þar er margfalt fleiri og fjölbreytilegri leikmannastarf- seil,i, ýmiss konar fræðsla, lofsverð líknarstarfsemi o. fl. Barna- 0K æskulýðsstarfið er mótaðra og býr miklu betur að lijálpar- 7°S»um. Mikilvægast ætla ég þó bversu fermingarundirbún- ''•íturinn er í fastara formi og ineiri. Þeim er ljóst að sakir ess að trúfræðslan befur að miklu leyti lagst niður á beimil- 111111 *n og lilutur bennar stórum rýrnað í barnaskólunum verð- J." kirkjan að leggja ríka rækt við uppfræðslu og bandleiðslu tír,ningarbarnanna. Ekki Iiefur tekist að fá barnalærdóms- kur, sem prestar eru almennt ánægðir með. Eru því margar kangi. Mönnum er líka Ijóst að tími þululærdómsins er úr j 'llnni og taka verður að nokkru upp nýjar kennsluaðferðir ltíl sem annars staðar. Kennslan verður að vera myndrænni ~ 1 frjálsara formi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.