Kirkjuritið - 01.11.1969, Page 29

Kirkjuritið - 01.11.1969, Page 29
KIRKJURITIÐ 411 °S jafnframt lofsælasti söngvarinn. Og hún samdi ljóð og lög, sem náðu feiknarlegum vinsældum. Hún hefur sagt sögu sveitarinnar í bókarkorni. Frásögnin er lipur og lifandi, laus við allan liátíðleik, því síður vottar fyrir predikunartón. Stíllinn og andinn er í samræmi við niynd höfundarins, sem lýsir miklum þokka, ríku gleðibragði, etnlægum lilýleika. Joy rekur ekki sína eigin sögu. Getur þess aðeins að hún er upprunnin í Hjálpræðishernum og menntuð til starfa á Vegum lians. A námsárum sínum lifði hún „eitt augnablik I'elgað af himinsins náð“. Segist aldrei hafa verið söm síðan. Heti ekki hugsað sér neitt sorglegra en fara á mis við það. t*að er uppspretta þeirrar gleði, sem hún fullyrðir að mest kafi hrifið áheyrendur Joystrings. Fáar, ef nokkrar, „bítla“sveitir liafa sópað að sér fleiri l'lustendum og verið klappað meira lof í lófa en Joystrings, sem var þó af öðrum anda. Fór sveitin víða um lönd og lék a fjölmörgum og fjarskyldum stöðum: á venjulegum trúar- sainkomum, úti á torgum, inni á krám, í glæstum gleðisölum, a sjúkrahúsum og í fangelsum, fyrir háum og lágum. Stærstu salir rúmuðu oft ekki alla, sem hlusta vildu. Til marks um Hægðina má geta þes að Bretadrottning heiðraði sveitina <neð því að bjóða lienni í garðsamkvæmi. Ymiss þakklætis- 'ottur snart þó lijarta Joy enn meira. Þess verður að geta að sveitin endaði alltal með stuttri Vltnisburðar- og bænasamkomu, og boði urn, að þeir gæfu S1g fram, er vildu við hana ræða. í dyflissu í Wales sagði einn fanganna: — Ég veil ekki livort nokkuð, sem j)ið liafið sagt eða gjört liefur varanleg 'd,rií á líf nokk urs okkar. IJitt er ég viss um að enginn gat setið hér í kvöld án þess að liann yrði snortinn af einlægni ykkar. Drukkin kona |)reif um liandlegginn á Joy út á götu, að lokinni santkomu, og sagði: — Ég er ekki góð kona, ég fer nldrei í kirkju. En ]>að get ég sagt þér, að þið flytjið þann Ijarstæðasta og fegursta hoðskap, sem ég hef nokkru sinni keyrt. Sveitin átti við ýmsan vanda að stríða, eins og gefur að skllja. Það voru þyrnar á rósunum. Sár vonbrigði á stundum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.