Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 31
^prberf'ur Kristjánsson:
„Þú kirkja Guðs í stormi stödd“
^ upplifum stormasama tíð um þessar mundir, valdabarátta
< r 1 algleymingi og átök um sálirnar, þar sem margvíslegar
lræringar og sundurleitar stefnur láta að sér kveða og flest
'lrðist á liverfanda hveli, — óróleiki og spenna í liugum
"laniia.
En einn er sá, sem samur er í gær og dag og um aldir. Kirkj-
'ln a þetta ldiitverk að vera líkami hans, halda á lofti lífsins
°rði í síbreytilegum lieimi, en hnn á sannast sagna þungan
r<)ður um þessar mundir.
^oðskapur hennar verður fyrir árásuin og sætir andúð, —
I e,Uur ósjaldan að læstum dyrum, — er vísað á hug sem
lverri annarri fjarstæðu og furðusögn.
svo verður fyrir tómlætismúrinn þykki, sem enginn
'e*t lielzt, hvernig við ber að snúast, -—- allir þeir mörgu, er
p° illa næst til, vegna þess að þeir lialda sig álengdar fjær,
.''’a undan í flæmingi, afsaka sig með einu og öðm, en heyra
rauninni aldrei til kirkjuklukknanna fyrir glymjandanum
'^um og þeim lieiðna andblæ, er í lofli liggur.
^ e. t. v. eru svo enn einhverjir ruglaðir, vegna þess, að
°Uning kirkjunnar sé ekki nógu klár, — þar heyrist og
'Uargt, er rugli fremur en skýri, — fyrir þá sök, að við prest-
'Uuir predikum okkur sjálfa, í stað þess að benda á hann,
eUt einn dugir til ])ess að vera Ijós heimsins, — að við látum
*Ur ekki nægja að vera speglar, heldur viljum vera sjálf-
vsandi.
^ú'ð um öxl til líSandi stundar
h l^*tum yfir þá tvo þriðjunga þessarar aldar, sem að
' 1 eru með kirkjuna í huga, þá verður þetta I jóst í fyrsta