Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 32
414 KIRKJURITIÐ lagi, að oddvitar íslenzku kirkjunnar á þessu skeiði liafa yfir" leitt verið starfsamir drengskaparmenn, lærðir vel og vildn allir duga, — J)ó að í þeirra liópi liafi e. t. v. ekki verið slíkir höfuðskörungar, sem dæmi finnast um ú öðrum tímaskeiðuin- Að því er prestastéttina almennt snertir er allt örðugra uin íulla yfirsýn, — þar er sviðið svo iniklu víðara og sundur- leitara, en ég hygg þó, að segja megi með nokkrum rétti, »ð þótt afburðamennina auðvitað vanti einnig hér, þú standi stéttin sem slík á jiessu skeiði ekki að haki því, er áður var varðandi liæfileika og ahnennan manndóm, þótt erfitt sé uin að dæma, ekki sízl fyrir þann, sem sjálfur tilheyrir stéltinni- En þegar við herum saman klerkdóminn á fslandi nú og fyrr, þá verður að liafa í liuga, að áður var auðveldara mikh' fyrir klerkinn að láta að sér kveða og stamla upp iir. — Efa' semdir um boðskap Jians voru þá ekki almennar, — hann var nánast eini hóklærði niaður byggðarinnar, — og auk þeSS hjó hann einatt á heztu jörðinni. Um söfnuðina sjálfa er svo það í styztu máli að segja, að a síðustu áratugum hefir mjög aukizt áliugi á því að fegra kirkjuhúsin og bæta húnað þeirra. Kirkjan var löngum veglegasta hús byggðarinnar. Húsim1 lielga hæfði aðeins hið bezta, sem unnt var að fá, — og i”1 hefir víða aukizt skilningur á því, að óeðlilegt sé, að hún verði fátæklegasta og lakast búna húsið. Hafa ýmsir söfnuðii' sýnt mikið örlæti í þessu sambandi og almenn hjálpsenii er víða mjög rík. f flestum söfnuðum inna nokkrir einstaklingar af höndum fórnfúst þegnskaparstarf og tryggja þar með, að unnt sé fð halda kirkulegu starfi gangandi. Hið uggvænlega er svo þetta, sem áður var að vikið, a<' nijög stór liluti safnaðanna er næstum alveg óvirkur, — e”1? og á jaðri, jiótt mikið sé um ahnennan velvilja í garð kii'hj' unnar, einnig í þessum liópi. Hvafi skortir á? Um kirkju fslands á yfirstandandi tíma og síðustu áratug”1” má þannig margt jákvætt segja og gott með fullum sanni- Og þó verður sem sagt ekki hjá ]>ví komizt, að þetta verð*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.