Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 33

Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 33
KIRKJURITIÐ 415 yjð nánari athugun alveg ljóst, að eitthvað hefir liér á skort, — Jai eittlivert grundvallaratriði í þess orðs eiginlegu og hók- staflegu merkingu. Það er eittlivað alvarlegt, er því veldur, að nú þegar tveir Pnðjungar þessarar aldar eru að haki, ]>á skuli staða kirkj- llnnar um margt miklu veikari en í upphafi aldarinnar. Auð- 'Uð aetti hún í öllu að vera sterkari, væri allt með felldu. Víst veit ég vel, að hér hafa komið til ýmis utanaðkomandi kirkjunni óviðráðanleg, en ég er ekki í neinum vafa um, lvert það grundvallaratriði er, sem hér hefir á skort fyrst og ^enist, bæði meðal lærðra og leikra, — bæði meðal safnað- a*nia og okkar prestanna. í'að sem á hefir skort er örugg og "kveöin sannfwring uni sannleiksgildi kristindómsins og mikil- V(pgi iyrir almennt líf. A,'rif Iíöarandans t'j> við hyggjum að húshaldi kirkjunnar, þá ætla ég að |>etta 'e>'ði Ijóst, að við trúnaðarmenn liennar og talsmenn, höf- Jun reynzt of veikir fyrir tíðarandanum, — liöfum farið á °tta undan ýmislegum goluþyt, gerzt of uppteknir af svo 'nórguni framandlegum Idutum, sem straumar tímans hafa '** inn á okkur. Vinislegt það er nú, — og hefir á undanfarandi áratugum 'erið flutt í nafni kirkjunnar, sem þess eðlis er, að það er Ki vænlegt til þess að vekja almenning til vitundar um "'ikilvægi kirkjulegs starfs, — eða það, að liún flytji hoðskap, (1)1 lífsnauösyn sé að lieyra og tileinka sér. ''eni mannleg stofnun hefir kirkjan gert margar yfirsjónir, Sei11 auðvelt er að gagnrýna, en svo er jafnvel uni góða móður, 0,11 verðskuldar kærleika barna sinna. hað væri óneitanlega annkannalegt, að lýsa því yfir, að t'anni þætti vænt um móður sína, um leið og maður útbásún- i ' ^fullkomleik hennar, — og það tekur enginn liátíðlega ko]] 'eið ustuyfirlýsingar í garð kirkjunnar, sem gefnar eru um °g látið er að því liggja, að saga liennar á liðnum tíma llanast samfellt syndaregistur eða það gefið í skvn, að hún . 1 sjálfu sér óþörf, — miklu álirifameiri boðun og guðs- J°nusta gefist annars staðar, — að allt það í kenningum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.