Kirkjuritið - 01.11.1969, Page 43
KIRKJURITIÐ
425
kristniboða í landinu og liefur oft sýnt, að liann metur starf
heirra mikils. En b ann er orðinn aldraður, og enginn veit,
l'vað við tekur, þegar liann fellur frá. Kommúnisma er all-
mJÖg farið að gæta í Eþíópíu, einkum meðal stúdenta, og
^lúhameðstrúarmenn stefna að því að gera Eþíópíu að liáborg
‘Úrúnaðar síns í Austur-Afríku. Er því togazt á um sálirnar í
Eþíópíu eins og víðar í svörtu álfunni. En nú er þar náðartími
°S lijálpræðisdagur.
Kristniboðið er kirkjan að starfi. Kirkjan á tilverurétt,
'Ueðan hún er trú Drottni sínum og frelsara og flytur mönn-
"uum fagnaðarerindið um hið eilífa lijálpræði, sem bann hef-
11 r búið oss með endurlausnaraverki sínu. Heiðinginn veit
r'bki um þetta hjálpræði. Ritningin segir, að hann sé í myrkri.
vfistniboðarnir staðfesta, að það er rétt. Oss er ætlað að
'Vtja þeim, sem í myrkri sitja, ljós fagnaðarerindisins — og
*u‘ta rír höli þeirra að öðru leyti. Þetta er verið að gera í
d'íópíu. Það er óumræðilegt þakkarefni, að íslenzk kristni
sk"li fá að eiga lilutdeild í J)ví að flytja lieiðingjum lijálp-
íae3isboðskapinn.
^.‘rgir aella ad vinna sé algjörlega liáö fjánnagni; að enginn geli liaft
knf-1- Iltín,a e*nliver, seni á fjármagn noti það nieð þeini liætti, að það
1 ' J,st vinnunnar. Ut frá þessari forsendu er svo hugleilt hvort heppi-
aA !Sn a‘^ fjármagnseigendur leigi vinnuþiggjendur og fái þá þann veg lil
|ji '1,llla aiV eigin ósk, ciVa kaupi þá og knýi þá til vinnu, livort Jieiui
]i,.iilt. „:Y..- I,-----i----------------.1.. V---Y___ -l..u—Y If
8Sgðu
I)etur eiVa verr. Þegar þannig er grundaiV verður ályklunin aiV sjálf-
E„
su aiV allir vinnuþiggjendnr séu annaiV livort á leigu eða þrælar.
V Sa„tþand fjárinagns og vinnu er allt annaiV en liér er gengiiV út frá .
áv" "lnan er upprunalegri og óliáiVari en fjármagnið. Fjárniagnið er aðeins
sUiá''t"! 'úununnar, lxefði aldrei tnyndast neina vinnan liefði fyrst átt sér
fý^'. ^ ninan er fjármagninu æðri og miklu verðari þess að sitja í fyrir-
*' Abralium Lincoln.