Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 46

Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 46
428 KIRKJURITIÐ Auslfirzki myndskerinn Ríkliarður Jónsson varpar ljónia 11 stöðvar ættar sinnar o>í uppruna, en á sviði tónlistar Ingi I ■ Lárusson og B jörgvin Guðmundsson, svo að einh'verjir séu til- nefndir genginnar kynslóðar; en nú er vandi að greina, neina Jón Þórarinsson og Hrafnkelsstaðasystkinin. Gleði er oss að vita listvininn aldna, Jón A. Stefánsson í Möðrudal lier a meðal vor, hann er einn liinna fáu, sem yrkja vilja lag. Ann- ars eru það framar öllum ljóðskáldin góðu og unnendur þeirra liagyrðingarnir á öðrum livorum bæ, sem koma í huganu, skáldafjöldinn frá séra Einari í Eydölum, nefnum þar aðeins til séra Stefán Ólafsson í Vallanesi og séra Bjarna Gizurarson í Þingmúla. Frændurnir Hallgrímur í Stóra-Sandfelli og PáP Ólafsson eru nær í sögunni og svo Örn Arnarson, en Filipp1,s í Norðfirði eldri. Með nútíðinni mun Þorsteinn Valdimars- son frá Teigi kunnastur austfirzkra skálda. — 1 þessum fa11 nöfnum skulum vér vita fjöld hinna falda. Gleðistundirnai gáfu lieiðu lögin og hin hjörtu ljóð, en raunin tregaslátt og bundnu orðin. Svo var kvrrð, sem gaf næði til að hugsa og tóm að nema. En jafnvel myrkrið og einangrunin gátu verið tilstuðlendur listarinnar, þegar hin dulræna tilfinning skop litskrúðugan heim liins ímyndaða í þjóðsögustílnum. Góðir tilheyrendur. Ég hef varpað fram þessum orðum í tilefni þess að í kvöld er minnzt 25 ára samtaka um rækt sönglistar á Austurlandu Með fundi nokkurra áhugamanna á Ketilsstöðum á Völhm' 9. septeinber lýðveldisárið var Kirkjukórasáinband Austur- lands slofnað (hét raunar í fyrstu: Samband austfirzkra kirkji*" kóra). Þessir menn voru séra Jakob Einarsson á Hofi, ser‘l Marinó Kristinsson á Valþjófsstað og organistarnir Ólaf'" Hermannsson, Eskifirði, Sæmundur Sæmundsson, Reyðarfii'ð'i Magnús Guðmundsson, Neskaupstað og Jón Vigfússon, Seyoi®' firði, sem var liöfuð hvaíamaður að, setti sambandinu l*’g og stefnuskrá og var binn fyrsti formaður. Séra Haraldm Jónasson á Kolfreyjustað var kjörinn varaformaður, ser‘' Jakob gjaldkeri og séra Marinó ritari. Stjórnin kom sai»an til fundar á Seyðisfirði 1 sept. 1945, en fyrirhugað söngD1"* það sumar, sem vera átti á Eiðum í sambandi við kirkjuleg^ mól hafði farizt fyrir, raunar Iivort tveggja. Síðan þá er ekk> skráð í gjörðahók fyrr en haustið 1958, er sambandið vaI

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.