Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 49
E R L E N D A R
F R E T T I R
. ibliujélag mótmœlenda í Bandaríkjunum var slofnað 1816 sama ár og
8lenzka biblíufélagið. Fyrir skönunu afhenti fyrrnefnt félag Nixon forseta
■ 000.000.000 einlakið af bibliuútgáfu sinni. Hefur útgáfustarfsemin tvö-
aldast síðustu 16 árin.
•dðsóAn að SafnaSarháskólu m í Osló fer vaxandi. 619 stúdentar innrituð-
,lst í baust.
j____N N L
E N D A R
F R E T T I R
HéraSstíSindi nefnist safnaðarblað í Vallaness- og Hofteigsprestaköllinn,
s<'"> sóknarpresturinn séra Ágúst Sigurðsson liefur hafizt handa um að
S' fa út. Fyrsta tölublaðið er 4 blaðsíöur og hið prýðilegasla að frágangi
"K fróðlegasta að efni. Er hér uin nijög lofsvert fraintak að ræða.
f-ftirfarandi fréttapistlar eru teknir úr blaðinu.
fjálpnrsjóSur kirkjunnar á HéraSi“ var nýlega stofnaður með framlagi
’lsIa Sigurbjörnssonar forstjóra að upphæð kr. 5000,00. Vonandi leksl að
a"ka höfuðstól sjóðsins með gjöfum heimamanna á Héraði, en fé lians er
^oxtuin í Búnaðarbankanum á Egilsstöðum (sparisjóðsbók nr. 3563).
larkinið Hjálparsjóðsins er að veita aðstoð, er veikindi, slys, örorku
"S annan slíkan vanda ber að höndum og bein fjárhagsstoð er brýn, hvar
Seiii
cr á Héraði. Umdæmissvæðið er nánar tiltekið: Vallaness-, Valþjófs-
s «<W- Kirkjubæjar- og EiSaprestaköll.
. aðeins með því að styrkja sjóðinn og efla er þess von, að liann
I *.** 1 "rðið einhvers megnugur. Megi allir sjá livers virði það er að geta
("la<f aðstoðar HjálparsjóSs kirkjunnar á HéraSi, þegar skjótra úrræða
.. 0"rf. Hver menningarheild —- eins og t. d. Héraðið — verður að eiga
/,f‘ss varastaSar allra, sein slíkur hjálparsjóður er. Auk þess
.ni v<tað er, að engin áþekk stofnun er til á Héraði, né samtök, sem beita
I . Ragngert að inannúðar- og líknarmálum. Kvenfélögin ciga liér ríkan
’ cn getu þeirra ofvaxið að leysa þann vanda, sem kirkjan vill liér
>a a þann tímabæra og raunhæfa hátt að efna til Hjálparsjóðsins.
ei»>ili Iians og varajiing er í Vallanesi, en auk Vallaprests, sem er for-
"bl' 'lr s,t^^stj"ri,ar> skulu jafnan skipa stjórnina sá héraðslæknirinn, sem
*,er i embætti á Egilsstöðum, og ein kona, sem héraðsfundur Norður-
^aprófastsdæmis kýs.
Sk llZ. næs,f héraðsfundur N.-Múl. hefur kosið fulltrúann er Þuríður
"Rgjadóttir cand. pliil. í Ceitagerði kölluð til að sitja í sljórn Hjálpar-
J0"SÍI1S.
Ni
anar veröur skýrt frá reglugerð sjóðsins síöar í Héraðstíðindiun.