Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 50
KIRKJURITIÐ 432 Eiríksstaðakirkja fékk nýlega aiV gjöf 20 áritaðar sálmabækur. Fyrir hönd sóknarnefndar heftir Ágústa Jónsdóttir, Eiríksstöðum, óskað þess, að ge andamun, Gísla Sigurbjörnssyni forstjóra í Reykjavík, væri færðar þakk" opinberlega. Áður hefur Gísli senl Egilsstaðasöfnuði, Vallanes-, Þingmúla- og H° leigskirkjum slika gjöf, en fyrir þær var á síntim tíma þakkað í Morgti11 blaðinn. Eiríksstaðakirkju ltafa borizt margar góðar gjafir iindanfarin ntissen- Var gefendanna getið í Tímanum fyrir síðustu jól, en gripirnir eru: bök’ tdl, altarisklæði og dúkur og bitmiartæki, sem vortt engin fyrir. Sumaru 1967 var kirkjan máliið innan, en utan á sl. sumri, livort tveggja uitni í sjálfboðavinnu. Skórcekt ríkisins hcfiir gefið kirkjugarðinum í Valhmesi trjáplöut*" undanfarin vor. Verður að staðprýði í framtíðinni, en í skjóliiiu niiiu'16 varði síra Stefáns Ólafssonar skábls. Dregizt heftir fyrir Ríkbarði J°llS syni, að nióta inynd síra Stefáns, en af heintalegum ástæðum — og li''1 ræutim — ánægjulegast að Ríkarður gerði myndina. IHngmúlakirkju bafa íiýlega borizt eitt þúsund kr. að gjöf, sem er álit'U- en Vallaneskirkju kr. fimm hundruð frá lítilli telpu á Eskifirði. i 111 gjafir til nýju kirkjunnar á Egilsstöðuin verður síðar getið, en byggiu?111 starfinu hefur, sem kunnugt er, niiðað vel áfram í stmiar. Tveir guSfrœðikandídatar lukii nýlega prófi: Einar Jónsson og Sigtu'1'"1 örn Steingrímsson. Ráðir með ágætuin vitnisburði. Séra Mugnús Runólfsson, sent þjónað hefur Árnessprestakalli undaiifa”" ár, befur verið settur prestur í ÞykkvabæjarprestakaRi, sent enginn sotl' um. Gististaður fyrir heimilislausa drykkjusjúklinga liefur verið tekinn í uo’k iin í Reykjavík. Þetta er ltin þarfasta frantkvæntd, því að talið er a' „útigangsfólkið“ skipti allntörgum tugum. Jafnframt er ákveðið að borgarráðið beiti sér fyrir stofnun gæzluvistn bælis áfengissjúklinga og veröi því valinn staður við Úlfsá. PrentvUla. — Sú leiða villa liefur slæðst inn í síðasta befti að undii' 11 unni á bls. 369 stendur Ólöf en átti að vera Ókunnur höf. KIRKJURITIÐ 35. árg. — 9. hefti — nóvember 1969 Tfmarit gefið út af Prestafélagi fslands. Kemur út 10 sinnum Á ári. Verð kr. 200 árð Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Ligurðsson. Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagame Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.