Kirkjuritið - 01.03.1970, Page 16

Kirkjuritið - 01.03.1970, Page 16
Séra Sigur&ur Haukur GuSjónsson: AA — bænarsvar Guðs Flutt af slól 23. s. e. Ir. 19011 Mark. 12,44 B. í (laf; Jangar ínif; mest til þess að lirópa, lirópa af gleði yfir því> að kraftaverkanna Guð gengur liér um á nieðal okkar enn il jörðu. Ég Iief séð það, Iivernig h ann hefur komið út úr myrki'" inu með þá, er kiknað höfðu uiulan sogfingrum jarðlífsins <*r higzt máttvana að foldu, komið með þá í fanginu út í ljósið 11 ný, snortið þá með kærleiksyl og hreytt þeim aftur í menH' Og í gærkvöldi bárust héðan frá þessu liúsi, út í myrkrið fvnr utan, gleðiraildir fagnandi hjartna, sem fundu sig standa á ang" aiuli vorjörð. Gleðin, liún var smitandi mikil og með þann1 hrjóst, sem bylgjuðust undan átökum fagnaðarins, er þar vat inni fyrir, leiddist fólkið móti nýjum degi, móti nýju lífi. Éí1 fann það, að hvert sem ég leit, þá sá ég Guð, sá hann að starfn sá liann standa við hliö okkar og heyrði liann hvísla: Vert'1 glaður leggðu frá þér kvíða þinn og kvöl því í veikleika þ*n' um hefur himinninn skotið rótum. Það var unaðslegt að standa þarna, hafa það á tilfinning' unni, að menn eins og gengu úl fyrir sjálfa sig, horfðu á sig og spurðu í harnslegri einlægni: Er þetta virkilega ég? Svon;1 hélt ég, að ég væri ekki lengur? Já, þakkarbylgjur einkenndu samkomuna alla, fylltu n111' hverfið vorilman, struku boga gleðinnar um hjörtun, og :l svifvængjum liðu menn um gleðiheima. En það er satt, kirkjugestur, ég gleymdi að segja þér, lilefn1 þessara orða minna. Það var ársfagnaður í gær, ársfagnaður AÁ deildarinnar, sem hér hefur fengið húsaskjól í eitt ár. Þegilf starfsfélagi minn séra Árelíus, bar fram þá ósk fyrst, að eit*'

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.