Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 27
KIRKJUIUTID 121 °Hi(\ gátu á eins skjótt og veifað væri liendi. Það lienti að l’restar urðu úti og að gæðingurinn stóð yfir þeim önduðum, í e"ar að var komið. En að jafnaði skilaði liesturinn presti I ‘^klaust í lilaðið. Og að launum var klárinn leiddur í hlýtt Hs og honum gefið vel á stallinn — iðulega ihnandi taða. — ósjaldan fékk li ann brauðköku, eða mjólkursopa til bargð- rtitis, eða hafra. Margir voru stríðaldir alla vetur — einstaka °JíU haldnir oftast nær. Því miður. má gleyma unaðsstundunum er geyst var á grænum .' '"'dnm eða þræddar mjúkar moldargötur. Eða þeysireið á Uuju Þœ stjörnubjörtum nóttum. minningar fyrnast ekki. . 1 er sægur af hestavísum eftir jiresta, þótt ótal liafi urðast S^eynisku. hér þrjár af liandaliófi, sína úr liverri áttinni og sprottn- l'l mismunandi tilefnum. Bylur skeiðar virkta vel — vil eg þar á gera skil. Þylur sanda, mörk og mel, mylur grjót en syndir lxyl. Fer eg einn um fölva grund, frost er undir hófum, klárinn minn við klakasund klappar saman lófum. Berki eflaust hregða má urn bresti af ýmsu tagi, en við höfum oröið vinir á vondu ferðalagi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.