Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 32
126 KIlíKJ llltlTIL) umiar, Jiegtir liún missir sjónar af Meistara sínnm og marki oíí ællar að Jióknast heiminum, með Jiví að gerast félagsleg stofn- im á borð við önnur umbótafélög og stjórnmálasamtök, — eða vasaútgáfa af þingi binna sameinuðu þjóða. í þessu sambandi mætti og geta Jiess, að á sl. liausti liélt Lútberska heimssambandið ráðstefnu í Sviss, Jiar sem ræddir voru starfshættir kirkjunnar á grundvelli skýrslna frá Lútliersk- um kirkjum í 9 löndum. En ráðstefna jiessi var liður í undirbúningnum að Jiing1 Lútberska beimssambandsins, er ludda á í Brasilíu á suim'1 komanda. Á ráðstefnu Jiessari komu fram margvísleg sjónarmið, eink' aðstæður ólíkar í þeim lönduin, er úrvinnsluskýrslurnar liöfðu sent. Ungur bollenzkur félagsfræðingur sagði ni. a.: „Starf kirkj- unnar verður að eiga sér ákveðið markmið. Eigi bún það ekkn leiðir það til þess, að bún yfirtekur almenn viðborf samfélags* ins. Munurinn verður sá einn, að kirkjan kemst síðar að niður' stöðum sínum en aðrir. Það sem kom fram á þingi Alkirkju- ráðsins í Uppsöluni 1968, var í stórum dráttum bið sama og Truman og hagfræðingar lians böfðu sett frani 1949.“ „Núlímapr(>starnir“ Aktivistarnir, — jieir sem vilja, að kirkjan vafsist margvísleg' um málum eins og bún gerði fyrr á tímum, telja sig liina einu sönnu nútímapresta. Sanni nær er, að þeir liafa staðnað í við' horfum liðinna tíma. Nú eru nefnilega komnir til aðilar, seni geta gert allt miklu betur en kirkjan sem slík, — allt annað en J)að að boða Guðs orð. Sem stofnun er kirkjunni það eit* nauðsynlegt að annast belgilialdið, iðkun trúarinnar, — og svo kristniboðið auðvitað. Það er svo óneitanlega táknrænt um áttavillu „nútímaprest- anna“, að J)eir leggja mikla áherzlu á það að láta leikmenP predika. Að sjálfsögðu geta leikmenn verið miklu mælskari eP prestarnir, en boðun orðsins er þó J)að, — og nánast bið eina’ sem prestarnir eiga að vera sérfræðingar í, og með því að fel® leikmönnum boðun orðsins í messunni, taka einstakir prestat sér þann köllunarrétt, sern tilheyrir kirkjunni í heild. k

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.