Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 34
128 KIltKJ UlílTIÖ meir innan íslenzku kirkjunnar o”; gefín þessum háska þurf' uni við að vera vel á verði og lialda vöku okkar, vegna þess hve viðsjáll hann er. Þátttaka okkar í guðsþjónustunni á að hjálpa okkur til þess að lialda opnum farveginum að uppsprettu lífsins, að ui» hugi kirkjunnar barna megi leggja ylstraum kærleikans im1 í heim, sem er svo víða ósegjanlega harðlinjóskulegur og kahl- ur. Hvað svgja vísindin? „Heimskinginn segir í lijarta sínu: Enginn Guð“. •— Þaniiifí liefst 14. sálmur Davíðs. Þá 3000 ára gömul lieimspeki, sein þarna er að vikið telja nú ýmsir livað nútízkulegasta vizku. En ég held, að ef um er að skyggnzt og að hugað, muni flestum verða Ijóst, að tæpast sé ástæða til að falla í stafi af að- dáun á ávöxtum þess nýja humanisma, mannhyggjunnar, sein nú er predikuð á ótrúlegustu stöðum. Víst er Guð virkur að verki, einnig í okkar samtíð. Haiin getur jafnvel notað heimsku þeirra, sem afneita tilvisl hanSt en fyrst og fremst er hann virkur í þeim einstaklingum, sem að einliverju eru mótaöir af orði lians og anda. En þeir eru enn of fáir, og það er ískyggilegt, ef framvindan sjálf, vísindin og tæknin eru gerð að guði. Þetta er ýmsuni fremstu vísindamönnum samtíðarinnar þá h'ka Ijóst. Það kom berlega fram t. d. í samtalsþætti nóbelsverðlauna- hafanna frá sl. ári, er sjónvarpað var nú eftir áramótin, að jieir gerðu sér ljósa grein fyrir takmörkunum vísindanna, og ýmsir þeirra a. m. k. viðurkenndu mikilvægi innsœisins, sem vissulega er ein af forsendum trúarvissunnar. Þá mætti hér og nefna afstöðu eldflaugafræðingsins Werners von Braun, sem er áhugasamur kristinn maður og tíður kirkjU' gestur. í tímaritinu World Cliristian Digest mátti líka lesa frásögn al því fyrir skemmstu, að fjöldi hálaunaðra geimvísindamaniu* í U.S.A. hefðu gefizl upp á tæknitilbeiðslunni, margir þeirrn ákveðið að ganga í þjónustu kirkjunnar, og sumir þegar gert það. Og ekki alls fyrir löngu lét raunvísindamaður einn enskur,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.