Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 133 Og Tliomas Becket erkibiskup varð einnig fljótlega ósætt- ‘•iilegur óvinur liins konunglega vilja og valds. Og þar eð 'íu'n var bæði virtur, vinsæll og hið mesta ofurmenni á allan ll,tt urðu átökin bráðlega liin snörpustu. Hann var dæmdur í útlegð frá Englandi, en þeim dómi Hgdi bráðlega sættargerð 1170. Og þá gerði Thomas Becket erkibiskup sér Htið fyrir, sneri aftur til Englands frá Frakk- ^u'di, en skildi sjálfan konung Englands Hinrik II. eftir þar. ^ deihir þeirra blossuðu upp aftur. Konungur lét stjórnast p a'ðisgcngmini skapofsa sínum, og er hann sór „fyrir augum /uðs skalf fólk af ótta við ógnþrunginn svip hans, og liann ^TH: 5?p]r ehki neinn, sem vill losa mig við þennan þrælborna prest?“ Þessi áskorun varð nægileg fjórum riddurum lians William, eSmahl, Richard og Hugli, þeir liéldu af skyndingu yfir ” Undið“ 0g gerðu sér starfsáætlun í kastala Saltaskógar og ,l£e*ta <lag 29. desember 1170 komu þeir til Kantarabargar. remjulegar viðræður við erkibiskupinn í höll lians urðu °g forleikur þ ess drama, sem á eftir fylgdi. Biskup lét rUl l'ann skildi livorki né sæi áform þeirra, en liélt reisn n>ni líkt og Cesar forðum í því trausti, að ekkert gæti grand- Hgn hans og embætti. En þeir gripu til vopna, og hann ró] ^IVI er vrrtist óskelfdur í hendur þeirra, er hann lagði ^ ega leið sína gegnum klaustrið inn í kirkjuna, en var °ggvinn til bana þar sem enn heita í kirkjunni píslarvotts- Það var rökkur, er þeir ruddust þarna að honum allir tjorii- , ’ 1 i N' 1 Senu’ en Hugli beitti ekki vopnum sínum. j . . u varð samvizka allrar kirkjunnar og samúð upptendruð ‘SUuPÍ í liag. ',u þessa atburðar birtast í bókmenntum, stjórnmálum rík 1StUln' Heira að segja fjöldinn og það var vafalaust álirifa- tC^ur a^ i°fa Thomas Becket bæði sem píslarvott og haa lnS ' senn, og þúsundir foreldra láta börn sín bera nafn u ’ Svo að það verður bráðlega eitt lielzta mannsnafn í kristn- V j dum víða um heim. i;ln(l' d1 kirkJunnar var b°rgið yfir veraldlega valdinu á Eng- pre 1 aiit til daga Henriks III., og afleiðingarnar af liroka ^tavaldsins hlutu að koma í Ijós og liefna sín. u er það aðeins lítill steinn ferhyrndur, sem minnir á

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.