Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 48
Bækur BIBLÍAN. — RIT HENNAR í MYNDUM OG TEXTA Myndabók í alþjóðaútgáfu. Umsjón: Magnús Már Lárusson, reklor Háskóla Islands. Birtingarréttur á íslandi: Hilmir hf., Reykjavík 1969. Bók þessi er aðeins 83 lilaðsíöur, stórar aó vísu. En hún er ein af þeim, er leynir á sér. Tveir eru hennar höfuðkostir. Ágætastar eru klippmyndir Birte Dietz prentaðar af mikilli snilli í mörgum litum í Hollandi. I’ær eru 68 að tölu og nær liver um sig yfir um það l>il ]>rjá fjórðu hluta af hlaðsíðu. Þetta eru alll sérkennileg hílæti og þó í hefðbundnunt stíl í aðaldráttum. Eg er ekki listfræðingur en ætla það nokkurt mark urn kosli þessara mynda, að þær komu mér fyrst hálf framandlega og þó forneskju- lega fyrir sjónir, en þeiin ntun oft- ar sem ég leiði þær augum finnst mér þær efnismeiri og margar hlátt- áfram heillandi. Táknmál þeirra verður ekki lesið í einni sjónhend- ing né skýrt umhugsunarlaust, á hak við allar liggur mikil saga. Og allar eru þær meira og ininna fagr- ar, liver á sinn hátt. Næst ágætastur er eftirmálinn, stult ritgerð háskólarektors, sein her heitið: Úr sögu Ritningarinnar á íslenzku. Þar er rakið það, „sem helzt er vitað um sögu ísleuzkra Bihlíuþýðinga frá útgáfu Nýja testa- mentis Odds Gottskálkssonar til stofnunar liins íslenzka Bihliufélags 1815. Og þaðan fram á þenna*' dag.“ Á aðeins 8 hlaðsíðum hefur pró'- Magnús Már saman safnað geys' fróðleik, sem flestum mun ýinis* algjörlega eða lítt kunnur. Það eiú var mér leitt við lesturinn að höf iiiidurimi skyldi vera horfinn 1,1 guðfræðideildinni, þótt hann hsf' haslað sér enn stærri starfsvettvaní og skipi nú æðsta sæti háskólan8, En íslenzk kirkjusaga þurfti haI,s ineð, náma hennar er svo fjarri þvl að vera fullgrafin. í aðallextanuin er hiuslega grei"1 frá meginefni allra rita Biblímm"r' Er þar vafalaust um þýðingu iM' ræða. Þótt segja megi að ]>"•"' yfirlit sé glöggt og gagnort í hei" sinni, eru þar fáeinir agnúar, ei"k' um á málfari. Versta prentvillan er á hls. 4. 1’"' segir að yngstu ril Biblíunnar s"" kennd við Jóhannes skírara í stil' Jóhaimesar postula. Ekki er þó um nein slórvæg'h^ lýti að ræða. I heild sinni er hók"' prýðileg. IIINUM MEGIN GRAFAR Reynsla mín af dulrœnum [yrirbi1 r um eftir James A. Pike ásamt Diane Kennedy. Sveinn Víkingur íslenzkaði. . Prentsmiðja Jóns Helgusotuir V’ Pike var víðkunnur inaður. Ih'" var biskup í Californíu hált í tug, |>ótti snjall ræðumaður "8

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.