Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 57
sin9SUn<Um °9 fyirbœnum hafa ótt
nn þótt í framgangi mólsins.
^ essi undraverði hlýleiki gerir mig
^lartsýnni með tilliti til þess, sem
I ^6rt er' þangað til kirkjan er kom-
hn sv°_ langt, að unnt sje að halda
ler hátíðaguðsþjónustu á þjóðhátíð-
arinu, 1974 Jeg segi þetta ekki
h eins vegna þess, að það vœri
eineysa fyrir þjóðina, að láta aðra
nS ^YQgingu standa lengi hálf-
l r a' beldur hreint oq beint sökum
- aö lif 0g framtíð þjóðar vorrar
tahUnc^'r því komin, að vjer förum að
þe a kristindóm og kirkju alvarlega,
9Qr um er að rœða menningu og
motun.
eru óteljandi á öllum
0 Urn- ^að er full þörf á hagsýni
^9 ugna§i athafnamannsins, þekk-
le^ V's'ncfarnannsins, ötulleik fram-
^ Qndans og árvekni embœttis-
varfi^3'05' ’— mun mestu
[ l Q,' ^va^ hverjum og einum býr
^ ri°sti, — hvort allir eðlisþœttir
annsins fá að njóta sín á heilbrigð-
n hátt.
rcet^ ^é*^ur mannlegs lífs, sem á sjer
^ Ur dýpst j vitUnc| hans og rœður
mestu
Um viðhorf hans til heildar
^mstaklinga, er trúin, — að
erjur,-) bgioijt hvernig hún
öirt o . ’ 3
°9 hverju hún þjónar. Það
^irtist
ski|Sar oss l'f og dauða, að vjer
lof 'Um 6rindi kirkjuklukkunnar, sem
^rist^ Sannan Guð, kallar lýðinn til
aðe' ' Sa^nar prestunum saman, ekki
e'ns hinum kirkjulegu embœttis-
"’0nr"»". heldur hinum
almenna
^ stsdómi, — svo að vjer kveðjum
'na riettu hugarfari, sjáum sól-
skína gegnum skýin til hinna
lifandi og heiðrum hátíðir og helgar
af rjettum skilningi.
En — er þetta ekki hugsunarvilla?
Bendir ekki hinn hái kirkjuturn oss
brott frá jarðneskum viðfangsefnum?
Kalla ekki klukkurnar oss inn fyrir
lokaða múra helgidómsins, svo að
vjer verðum afhuga jörðinni með
öllu hennar umstangi?
Spyrjir þú þannig, þá spyr jeg
þig á móti: Hefir þú athugað, hvað
fram fer í guðsþjónustunni, sem
klukkurnar kalla þig til? Þú kemur til
guðsþjónustunnar til viðtals við Guð.
Þú kemur til sambœnar með mönn-
unum, systkinum þínum. Með sálm-
um, lofsöngvum og bœnum opnar
þú fyrir því bezta, sem þú átt inni
fyrir. Við kvöldmáltíðarborðið tekur
þú þátt í brúðkaupsfagnaði himna-
ríkis. En hefir þú nokkurntíma leitt
hugann að því, að allt er þetta tákn
þess raunveruleika, sem þú hefir
þörf á að lifa hvar og hvenœr sem
er, virka daga sem helga? Klukk-
urnar stefna þjer til samtals við guð
í messunni, af því að þú þarft trúar-
öryggis og innri friðar, einnig utan
kirkjuveggjanna. Klukkurnar boða
þig til samfjelags við meðbrœður
þína, til þess, að þú gleymir því ekki
heima hjá þjer, í skólanum eða
vinnustaðnum, að þú ert ekki aðeins
maður, heldur ertu Guðs, bróðir eða
systir annarra manna. Og brauðið,
sem allir neytia saman í kirkjunni, er
einnig tákn þess daglega brauðs,
sem vjer mennirnir þiggjum af Guðs
borði í sköpunarverki hans, og er
œtlað öllum jafnt. Þess vegna er
kristin kirkja undirstaða allra vel-
ferðarstofnana, sem þjóðin þarf að
55