Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 45
®r 'ðisvinnu og vinnumaður því lík- e9ri til að fó betra skiprúm og betri a a í Vestmannaeyjum. þá er um leið loku fyrir það að Gizur hafi jöfnum hönd- Urn ro'® frá Skaftárósum þennan vet- Ur °9 dvalizt í Þykkvabœjarklaustri ^ennslu og frœðiiðkanir. Fjar- ®9ðin þar á milli er of mikil. Ef , l2Ur VQr í klaustrinu í Þykkvabœ ennan vetur, jafnframt því sem , a°n stundaði sjóinn, hlyti hann að °fa róið í Álftaveri, en aðstœður ar hafa verið óhagstœðari en við aftárósa og fœrri frásagnir styðja sl°sókn þaðan á þeim tíma. Og þá ar hann það langt að heiman frá ^rauni, a§ hann hefur ekki getað Verið neift heima hjá móður sinni. L°ks er harla ósennilegt, að Gizur ^ a ' getað stundað kennslu og r®ðiiðkanir í klaustrinu jafnframt J°sókn. Til þess hefði ekki unnizt n®gur timi, nema gœftir hafi verið V| lakari og margir landlegudagar. fcn frás V, ^sognin af hinum mikla afla í si?^trnannaeyjum bendir ekki til 1 ra ógcefta við suðurströndina á Pessari vertíð. Ur^a® ma því telja útilokað, að Giz- ^r afi getað dvalizt í Þykkvabœjar- inQUsfcr' bsnnan vetur, nema frásögn- Um sjósókn hans sama vetur í ^stu verstöð við Hraun sé röng, en arttveggja byggir á sömu heimild. er er augljóslega aðeins um að 05 a f'lraun til að leysa erfiðleika með t' i , rlmasetningu, tilraun, sem fœr ekki staðizt. J ^igvarður ábóti í Þykkvabœ hlýt- a® vita, að Gizur Einarsson, frœndi Halldóru abbadísar, var brottrekinn úr Skálholti. Þess vegna má telja frá- leitt, að hann taki Gizur í klaustrið til sín án vitundar eða vilja Ögmund- ar biskups. Eflaust koma þarna til samantekin ráð beggja. Er ekki að efa, að Ögmundi sárnar, að kirkjan skuli fara á mis við starfskrafta Giz- urar eftir nám hans, enda nokkru til kostað af fé hennar. Biskup er þess áreiðanlega fullviss, að trúvilla Giz- urar hverfi fljótlega eins og reyndar hreyfing Lúters öll. Hann er ekki einn rómverskra manna um þá skoðun. Er því sennilegast, að klausturdvöl Gizurar eigi að verða eins konar reynslutími hans. Hœpið er, að Gizur hafi verið kall- aður til klaustursins aðeins fáum mánuðum eftir heimkomuna. Ög- mundur hefur þurft nokkurn tíma til að jafna sig eftir vonbrigðin með Gizur og þá eflaust einnig talið, að hann hefði gott af því að bíða nokk- uð. Sennilegast er því, að þessi ráð séu samantekin um veturinn og komi til framkvœmda nœsta sumar. Loks er nœsta ólíklegt, að móðir Gizurar hefði haft efni á að senda vinnumann sinn til Vestmannaeyja á vegum Gizurar, ef hann sjálfur hef- ur enga stoð veitt heimilinu. Gizur dvelst síðan í klaustrinu í tvö ár. Engin ástœða er til að vé- fengja þá frásögn. Á þeim tíma gef- ast biskupi og ábóta nœg tcekifœri til að fylgjast með Gizuri. Ekkert í fari hans virðist benda til, að hann haldi fast við „villutrúna". Gizur hefur ef- laust ekkert verið að flíka trúarskoð- unum sínum. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.