Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 82
jáns IV., 27. marz 1629, þar sem sagt er „-------de som . . . i Visitazer for deris gode forfremmelse skyld, der ved Prœsten, Provisten eller Super- intendenten annammis, confirmeris oc stadfestis . . .',(i Hversu mikil áhrif þessi skipan hafði á hið raunveru- lega kirkjulíf, er örðugt að ákveða. En varla hefur hún náð mikilli út- breiðslu, því að skipanin um ferm- ingu 100 árum seinna var skoðuð sem nýmœli. Samt getur fermingin hafa fengið einhverja útbreiðslu í tíð Resens og fyrir annarra tilverknað á 17. öld. Óhœtt er þó að segja, að almenn fermingarskipan hafi ekki verið á Norðurlöndum á 16. öld. Þegar þetta er haft í huga er það einstœtt sögulegt fyrirbœri, að á ís- landi, sem allra Norðurlanda er fjœrst föðurlandi siðbótarinnar, var komið á lútherskri fermingu þegar árið 1596. Það var Guðbrandur Þor- láksson, biskup (1571—1627), sem þessu kom á. Hann hefir verið nefnd- ur „mestur íslenzkra biskupa" (til- synsmand) og siðbótin náði algjörri fótfestu á íslandi á hans tíð.7 ísland var þá — eins og Noregur — sam- einað Danmörku í eitt konungsríki. Það er því einstœtt og undravert, að rekast þar á fermingu, en ekki í Dan- mörku/Noregi. Hugmynd Guðbrands biskups hef- ir því ekki komið frá Danmörku, held- ur átt upptök sín ! Þýzkalandi, enda segir hann það sjálfur í formála fyr- ir skipan sinni. Menn utan íslands veittu þó, nokk- uð fljótt, athygli þessari skipan. Þeg- ar Ludvig Harboe kom til íslands 1742, sem sérstakur eftirlitsmaður, 80 hefir hann heyrt um þetta fermingar- atferli og einnig fundið bók þá, er Guðbrandur ritaði í fermingarskipan sína. Hann ritar þegar í stað um þetta til „Döniche Bibliothec". Með þessa bóks í höndunum, og með munnleg- um vitnisburði manna, hefir hann gjört sér mjög skýra grein fyrir ferm- ingu Guðbrands biskups. Bóndi nokkur gamall gat sagt Har- boe, að hann hefði fermdur verið eftir þessari skipan árið 1694. Har- boe segir þv!, að þessi ferming hafi verið iðkuð „an einigen Orten bis auf das Jahr 1694.!l Fermingaratferli Guðbrands biskups hefir þá verið um hönd haft um Norðurland í 100 ár. íslenzka kirkjan hefir þá verið án fermingar aðeins tvö tímabil, sem hvort um sig var um 50 ár. Frá upp- hafi siðbótar til 1590 og síðan um um 1690—1740, en Danmörk/Nor- egur hafði enga fermingu ! 200 ár. Ludvig Harboe hyggur, að Guð- brandur biskup hafi fengið hug- myndina frá Schleswig-Holstein kirkjuskipuninni (KO) 1542, og þetta byggir hann á skoðun Arnkiels.10 Arnkiel hefir þó ruglað saman kirkju- skipunum Schleswig-Holstein frá 1542 og 1646, því að sú eldri hefir enga fermingarskipan11 og hin yngri frá 1646 getur vart hafa verið fyrir- mynd Guðbrands biskups 1596 (!) Hugmynd Guðbrands biskups er komin annars staðar að. Finnur Jónsson, biskup í Skálholti (1754—1785), segir frá þessari fermingu í hinu þýzka safn- riti Acta Historico-Ecclesiastica 1779- Hann tímasetur þó skakkt, þegar A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.