Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 79

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 79
L 0|inn hafði verið ,,til að þjóna fyrir 0r um", hann predikaði einnig. e' rnenn, sem dreifðir voru erlendis, Predikuðu í dreifingunni. Póll ferð- uni mikinn hluta hins rómverska aðist h e|nisveldis og predikaði. Lúkas ðreinir fró því í Postulasögunni, hvað ^e,r Predikuðu. Sé ekki mögulegt að e9ia, að heimildirnar greini hið jaunverulego orðalag hinnar postul- e9u Predikunar, þó er það þó sann- a' e9a predikun frumkirkjunnar. Auð- j®'^ega hófst þessi predikun í ^erusalem og nóði til Rómar, alheims- ^0l9arinnar. Þannig er predikunin amkvcemd sem alheimsstarf kirkj- e|nnar' ^etta var það, sem sú kirkja, Ve eic*d var af andanum, fann að q v'ii' Jesú allt til enda tímanna. rík'S ^SSS' fagnaðarboðskapur um l ! ^un predikaður verða um alla e'^isbygggjna |jj vitnisburðar öllum ,!? Um °9 þó mun endirinn koma" te Qtt Predikunin er þannig ern9d veitingu andans. Svið andans Ur sv'^ predikunarinnar. Grundvöll- a^^^^'kunarinnar er það, sem Guðs sem' ^'rt'r' er ' hvítasunnunni, við finnum rót predikunarinnar. Verf er starf andans, þegar í err> ~*esu' sem s^ra^ eru 0 annesarguðspjalli er fyrsta svar Ssarar spurningar: „Þegar hann, n eiksandinn kemur — mun hann he9sama mig, því að af mínu mun 1-; taka og kunngjöra yður" (Jóh. þett^~^’ Temple segir um I .SQ: "f’ví, sem andinn kemur til gg ar er ekki að veita þekkingu ó u rum efnum eða framtíðaratburð- in^' neidur túlkar hann Krist". And- er þannig fyrst og fremst túlkur Krists. Hann lýkur upp Ritningunum. Hann lýkur upp samtíma atburðum í Ijósi Ritningarinnar. Hann birtir þýð- ingu Krists. Hann lýkur upp hugskot- inu, alveg eins og hinn upprisni gerði ó veginum til Emmaus. Andinn gjörir óheyrandanum fœrt að skilja nauð- syn krossins, eins og hinn upprisni gjörði ó veginum til Emmaus: „Átti ekki Kristur að líða þetta . . .?" (Lúk. 24:26). Rót predikunarinnar er þar, sem andinn túlkar Krist. Túlkunin hefst ekki eingöngu þar, sem þekking ó Jesú sögunnar er fyrir hendi, heldur hefst hún í skírn andans, þeim anda, sem er túlkandi hins sögulega Jesú. Það hefir aldrei verið til predikun án heilags anda og mun ekki verða. Andinn vekur til lífs, I í f g a r mennina. Andinn framkvœmir eitt- hvað á tungutaki manna. Frásögnin um atburð hvítasunnunar í Postula- sögunni er að mestu leyti um tal. Það að tala, og tungutak postulanna lað- aði fjöldann að. Þetta gaf fjöldanum til kynna, að nýr andlegur kraftur var að verki. Predikunarhátturinn benti til hinnar raunverulegu nálœgð- ar Guðs. Þannig er það augljóst að líf kirkjunnar sést og þekkist af predikun hennar. Þegar predikað er í andanum fœr predikunin merkingu. „Og hvernig heyrum vér, hver og einn, talað á eigin tungu vorri, er vér erum fœddir með?" sögðu menn, er þeir höfðu heyrt predikun postulanna á hvítasunnudag. Pétur tjáði þeim, að þetta vœri vegna komu andans. Andinn túlkar. Predikun, sem hefir merkingu er ávöxtur andans. Það er vegna þessa, sem mœlskusnilld er ekki undirstaða predikunarinnar, 77

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.