Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 79
L 0|inn hafði verið ,,til að þjóna fyrir 0r um", hann predikaði einnig. e' rnenn, sem dreifðir voru erlendis, Predikuðu í dreifingunni. Póll ferð- uni mikinn hluta hins rómverska aðist h e|nisveldis og predikaði. Lúkas ðreinir fró því í Postulasögunni, hvað ^e,r Predikuðu. Sé ekki mögulegt að e9ia, að heimildirnar greini hið jaunverulego orðalag hinnar postul- e9u Predikunar, þó er það þó sann- a' e9a predikun frumkirkjunnar. Auð- j®'^ega hófst þessi predikun í ^erusalem og nóði til Rómar, alheims- ^0l9arinnar. Þannig er predikunin amkvcemd sem alheimsstarf kirkj- e|nnar' ^etta var það, sem sú kirkja, Ve eic*d var af andanum, fann að q v'ii' Jesú allt til enda tímanna. rík'S ^SSS' fagnaðarboðskapur um l ! ^un predikaður verða um alla e'^isbygggjna |jj vitnisburðar öllum ,!? Um °9 þó mun endirinn koma" te Qtt Predikunin er þannig ern9d veitingu andans. Svið andans Ur sv'^ predikunarinnar. Grundvöll- a^^^^'kunarinnar er það, sem Guðs sem' ^'rt'r' er ' hvítasunnunni, við finnum rót predikunarinnar. Verf er starf andans, þegar í err> ~*esu' sem s^ra^ eru 0 annesarguðspjalli er fyrsta svar Ssarar spurningar: „Þegar hann, n eiksandinn kemur — mun hann he9sama mig, því að af mínu mun 1-; taka og kunngjöra yður" (Jóh. þett^~^’ Temple segir um I .SQ: "f’ví, sem andinn kemur til gg ar er ekki að veita þekkingu ó u rum efnum eða framtíðaratburð- in^' neidur túlkar hann Krist". And- er þannig fyrst og fremst túlkur Krists. Hann lýkur upp Ritningunum. Hann lýkur upp samtíma atburðum í Ijósi Ritningarinnar. Hann birtir þýð- ingu Krists. Hann lýkur upp hugskot- inu, alveg eins og hinn upprisni gerði ó veginum til Emmaus. Andinn gjörir óheyrandanum fœrt að skilja nauð- syn krossins, eins og hinn upprisni gjörði ó veginum til Emmaus: „Átti ekki Kristur að líða þetta . . .?" (Lúk. 24:26). Rót predikunarinnar er þar, sem andinn túlkar Krist. Túlkunin hefst ekki eingöngu þar, sem þekking ó Jesú sögunnar er fyrir hendi, heldur hefst hún í skírn andans, þeim anda, sem er túlkandi hins sögulega Jesú. Það hefir aldrei verið til predikun án heilags anda og mun ekki verða. Andinn vekur til lífs, I í f g a r mennina. Andinn framkvœmir eitt- hvað á tungutaki manna. Frásögnin um atburð hvítasunnunar í Postula- sögunni er að mestu leyti um tal. Það að tala, og tungutak postulanna lað- aði fjöldann að. Þetta gaf fjöldanum til kynna, að nýr andlegur kraftur var að verki. Predikunarhátturinn benti til hinnar raunverulegu nálœgð- ar Guðs. Þannig er það augljóst að líf kirkjunnar sést og þekkist af predikun hennar. Þegar predikað er í andanum fœr predikunin merkingu. „Og hvernig heyrum vér, hver og einn, talað á eigin tungu vorri, er vér erum fœddir með?" sögðu menn, er þeir höfðu heyrt predikun postulanna á hvítasunnudag. Pétur tjáði þeim, að þetta vœri vegna komu andans. Andinn túlkar. Predikun, sem hefir merkingu er ávöxtur andans. Það er vegna þessa, sem mœlskusnilld er ekki undirstaða predikunarinnar, 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.