Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 28
ingunni um gildi myndlistar í kirkj- um, en jafnskjótt og ég hef nefnt það, verður mér Ijóst, að hér voru orð óþörf. Það er líkt og þögn til- beiðslunnar sé komin inn i stofuna. — Jú, við erum sammóla um, að hún sé predikun og tilbeiðsla, ein- staklingnum styrkur í hvoru tveggja. Gréta hefur orð ó því, að skreyt- ingin megi þó með engu móti verða of mikil, því að þó geti hún valdið truflun. — Er hugsanlegt, að myndlist í kirkjum hafi lokið sínu hlutverki? Á hún ekki lengur rétt ó sér? — Það skil ég ekki, segir Gréta. Hún hlýtur að geta komið fram í hverju formi sem er, mólun, vefnað- arvinnu, jórnsmíði. Einhver ókveðin „symból" eru alltaf nauðsynleg til þess að kirkja þekkist fró öðrum húsum. —- Jú, mér er Ijóst, að myndlist og trú hafa fylgzt að fró upphafi mannkyns. En hvað er að gerast ó íslandi og hver eru rök þess, þegar skyndilega virðist sett bann ó mynd- list í kirkjum? Gréta svarar spurningunni ekki beint, en segist halda, að fólk hafi þörf þess að geta horft ó eitthvað í kirkjum. Hún segir, að mynd sé ekki aðeins predikun, heldur sé aug- anu nauðsyn ó einhverju til að hvíl- ast við. Hún minnist kirkju einnar, sem öll var klœdd grómóluðum, rók- uðum panel. Þar var hver einasti bekkur nagaður. Börn, sem komið höfðu í kirkjuna, höfðu sjóanlegd verið óróleg og ekkert haft að hugsa um annað en naga mólninguna ó bekkjunum. — En hugsi ég um furubekk eins og í kirkjunni í Odda, þó er þar þó kvistur, sem hœgt er að horfa ó og fylgja. Svo er þar annar kvistur, sem er svolítið öðru vísi. Kvistir eru þo myndir. Og sama er að segja um hljómleikasal. í honum þarf líka að vera eitthvað til að horfa ó. Það er miklu hœgara að muna það, sem sagt er og það, sem heyrist, ef horft er ó eitfhvað. Arkitekfinn er sennilega ónœgður með auða fleti í kirkju sinni. Síðan setur hann kross einhvers staðar ó skó, til þess að hann geti orðið svo- lítið fróbrugðinn krossinum í nœstu kirkju. En hverju er fólkið bœttara? Veit einhver svarið? G. Ól. Ól. Rót predikunarinnar er þar, sem Andinn túlkar Krist. Túlkunin hefst ekki eingöngu þar, sem þekking ó Jesú sögunnar er fyrir hendi, heldur hefst hún í sklrn Andans, þeim Anda, sem er túlkandi hins sögulega Jesú. Það hefir aldrei verið til predikun ón Heilags Anda og mun ekki verða. Úr bók D. W. Cleverley Ford. Sjá bls. 68 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.