Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 28

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 28
ingunni um gildi myndlistar í kirkj- um, en jafnskjótt og ég hef nefnt það, verður mér Ijóst, að hér voru orð óþörf. Það er líkt og þögn til- beiðslunnar sé komin inn i stofuna. — Jú, við erum sammóla um, að hún sé predikun og tilbeiðsla, ein- staklingnum styrkur í hvoru tveggja. Gréta hefur orð ó því, að skreyt- ingin megi þó með engu móti verða of mikil, því að þó geti hún valdið truflun. — Er hugsanlegt, að myndlist í kirkjum hafi lokið sínu hlutverki? Á hún ekki lengur rétt ó sér? — Það skil ég ekki, segir Gréta. Hún hlýtur að geta komið fram í hverju formi sem er, mólun, vefnað- arvinnu, jórnsmíði. Einhver ókveðin „symból" eru alltaf nauðsynleg til þess að kirkja þekkist fró öðrum húsum. —- Jú, mér er Ijóst, að myndlist og trú hafa fylgzt að fró upphafi mannkyns. En hvað er að gerast ó íslandi og hver eru rök þess, þegar skyndilega virðist sett bann ó mynd- list í kirkjum? Gréta svarar spurningunni ekki beint, en segist halda, að fólk hafi þörf þess að geta horft ó eitthvað í kirkjum. Hún segir, að mynd sé ekki aðeins predikun, heldur sé aug- anu nauðsyn ó einhverju til að hvíl- ast við. Hún minnist kirkju einnar, sem öll var klœdd grómóluðum, rók- uðum panel. Þar var hver einasti bekkur nagaður. Börn, sem komið höfðu í kirkjuna, höfðu sjóanlegd verið óróleg og ekkert haft að hugsa um annað en naga mólninguna ó bekkjunum. — En hugsi ég um furubekk eins og í kirkjunni í Odda, þó er þar þó kvistur, sem hœgt er að horfa ó og fylgja. Svo er þar annar kvistur, sem er svolítið öðru vísi. Kvistir eru þo myndir. Og sama er að segja um hljómleikasal. í honum þarf líka að vera eitthvað til að horfa ó. Það er miklu hœgara að muna það, sem sagt er og það, sem heyrist, ef horft er ó eitfhvað. Arkitekfinn er sennilega ónœgður með auða fleti í kirkju sinni. Síðan setur hann kross einhvers staðar ó skó, til þess að hann geti orðið svo- lítið fróbrugðinn krossinum í nœstu kirkju. En hverju er fólkið bœttara? Veit einhver svarið? G. Ól. Ól. Rót predikunarinnar er þar, sem Andinn túlkar Krist. Túlkunin hefst ekki eingöngu þar, sem þekking ó Jesú sögunnar er fyrir hendi, heldur hefst hún í sklrn Andans, þeim Anda, sem er túlkandi hins sögulega Jesú. Það hefir aldrei verið til predikun ón Heilags Anda og mun ekki verða. Úr bók D. W. Cleverley Ford. Sjá bls. 68 26

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.