Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 73
Jfinna þjóða. Hinni kirkjulegu tilsögn 9 frurnspekilegu (metaphysical) þ u9un er ekki svo mjög afneitað. e° er ekki reiknað með þessu. Það au9Ijóst, — ef þessi lýsing á vor- m timum er rétt, — að predikunar- v.° / n°faður að hefðbundnum hœtti, ag 'st ekki hafa sýnilegu hlufverki er 9&gna. Mótbáran gegn honum Su, að hann sé fyrir utan núver- °.n ' °f>ugasvið fjöldans. Hann er °g höfn, sem eitt sinn var mikil- en útfall mannlegs lífs þar hef- r orðið slíkt, að hann stendur á l^ru- Því er það, að ýmsir guðfrœð- y 9nr í nútímanum hafa eytt í það ugsun, hvernig skuli tengja þessa n' sem stendur á þurru, sjónum að n^l.U' N'cSurstaðan hefir orðið sú, sem lQe na má veraldlega guðfrœði (secu- eT í^eo'°9ies)' E>á getum við spurt: um ^SSS' verctldlega guðfrœði fœr °ð koma predikunarstólnum til ed .' Ver°ld athafnanna (preoccupi- With the functonal)? Harvey Cox, e° Unciur The Secular City, jg Viss urn, að svo sé. Hann hefir mik- segja um predikun. Fyrir honum að^re<^'^Un k°ðun þess, sem er 9era í hinu veraldlega (in fhe s cu,ar)- Þetta má sannarlega nefna ^Padóm, en miðar þetta við það, sem Postuli œtlaðist til, —að predika ^r°ssfestan? Krossinn fcer ekki ^ 'ð rúm í bók Harwey Cox. Vera ^a, að hin mikilvœga spurning, sem v ra Verður fram, með tilliti til allrar e raicilegrar guðfrœði, sé þessi: Hvað l^, ce9t að boða án hins eilífa og tj° * UPP hafna yfir alla hluti (without e transcendent)? ^anað einkenni nútíma lífs, sem virðist vilja gera predikunarstólinn að safngrip erdrottnun vísind- anna í nútímanum. Með þetta drottinvald í huga kemur sú hindrunin, að predikun sé óvísinda- leg. Fúsleikinn til rannsókna er það einkenni vísindanna, sem náð hefir tökum á ungu fólki. Allt skal prófa. Predikun er út úr spilinu, vegna þess að meginefni hennar og það, sem hún boðar verður ekki rannsakað. Það er ómögulegt að sannprófa kenninguna um upprisuna. Þannig er predikunarstóllinn gjörsamlega úr tengslum við tíðarandann. Auk þessa er afstaða hins vlsindalega nútlma ekki aðeins andstœður efni predik- unarinnar, heldur einnig I mörgum tilvikum andstœður formi predikun- arinnar. Predikun er háð þvl, að persónan sé samofin henni. Ekki að- eins persóna áheyrandans, heldur predikarans. Orðið verður hold. Hin vlsindalega aðferð er hinsvegar sú að gœta þess vandlega að persónu- leikinn komist þar ekki að. Honum er vikið til hliðar. Vísindin krefjast hins ópersónulega. Predikun krefst á hinn bóginn, að persónuleikinn sé samofinn henni. Þetta hefir áhrif á flutning. Vísindamaður verður að flytja mál sitt án tilfinningar, ef hann œtlar að vera sannfœrandi, jafnvel verður hann að flytja mál sitt áherzlulausri röddu („dead-pan" voice). Öll rœðumennsku tilþrif, til- finningahiti eða ákafi vekur undir eins grunsemdir. Aðstaða predikar- ans er allt önnur. Enn eitt einkenni nútímans er a ð setja a I It starf kirkj- 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.