Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 43

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 43
^ógulegasf- mátti verða á ekki lengri 1'irna". Hér er Gizur talinn vera þrjú ár V| nám í Hamborg. , "Að þessum þrim árum liðnum 0rn hann aftur til íslands, hitti bisk- °P Ogmund mátulega blíðan: sagði ^°nn vceri orðinn Lútherskur, hefði , 1 kjöt á föstudag. Hann fór svo stað með sinn skuldareikning, og austur til móður sinnar, þar hún var einrnana og brauzt fyrir börnum sín- Urn< ekki hafði hann heldur stóra l! /°ku á Kirkjubœ, því var hann la rnóður sinni: tóku þau það ráð Veturinn, að láta vinnumann ennar róa út í Vestmannaeyjum, þar 9° Guð honum lestarhlut, svo hann 9at goldið skuldir sínar að mestu. 'Zur reri sjálfur í nœstu verstöð þann e|Ur< til bjargar búi og börnum m°®Ur sinnar". Gizur er heima hjá móður sinni eitt ár. O \ "Abóti Sigvarður hélt þá Þykkva- ^iarklaustur, hann fékk Gizur til ^ln/ og var hjá honum í góðu yfir- t^' ' tV° °r- Ábótinn var hneigður ! ^®rdóms, svo Gizur mátti iðka s|9 þar í náðum, sem hann hafði oft fur sagt, að sér hefði gjört það ^estan bata, því á klaustrinu hefði edð margar góðar bœkur". arnkvœmt þessu dvelst Gizur í Pykkvabce í tvö ár. Ij "Nú skal enn víkja til biskups ^gmundar, hver nú gjörðist ellimóð- °9 sjónlaus, sendi hann uppá yft eftir Gizuri og tók við honum fegins hendi, því að hann hafði eng- an mann, sem greinarvit hafði á að gegna hans reikningsskap, sem hann átti kóngdóminum að standa, því biskup Ögmundur bauð sér svo mik- ið, að hann átti að svara kónginum afgift alls íslands fyrir iij ár,- þá var hann eitt ár í Skálholti. Biskup gjörði þá Eirek prest Grímsson að kirkju- presti, en gaf Gizuri góðan stakk til, að hann skyldi prédika þá xii mán- uði". Hér líður enn eitt ár. 5) „Annað vor eptir sendi hann þennan sinn orðinn djákna Gizur Ein- arsson og síra Loft Narfason og Eyjólf Kolgrímsson gamalsvein til Noregs; voru þeir fyrir utan þá tólf mánuði". Enn er eitt ár liðið. V. Hér hafa verið raktir atburðir átta ára, sem síra Jón Gissurarson segir gjörast frá utanför Gizurar til náms til Hamborgar og heimkomu hans frá Niðarósi. Frá 1531 til 1537 eru hins vegar aðeins sex ár. Hér skakk- ar því tveimur árum. Bœði ártölin virðast rétt. Enginn efi getur leikið á síðara ártalinu, 1537. 1. apríl það ár flýr erkibiskup land 1 Noregi og kemur þangað aldrei framar. Fyrra ártalið virðist einnig vera öruggt. Bréf Gizurar frá Hamborg er dagsett 15. marz 1532 og frœðimenn hafa œtíð talið það ritað fyrsta vetur hans í Hamborg. Hann kemur þá til borgarinnar haustið 1531. Á hinn bóginn er erfitt að rengja 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.