Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 43
^ógulegasf- mátti verða á ekki lengri
1'irna".
Hér er Gizur talinn vera þrjú ár
V| nám í Hamborg.
, "Að þessum þrim árum liðnum
0rn hann aftur til íslands, hitti bisk-
°P Ogmund mátulega blíðan: sagði
^°nn vceri orðinn Lútherskur, hefði
, 1 kjöt á föstudag. Hann fór svo
stað með sinn skuldareikning, og
austur til móður sinnar, þar hún var
einrnana og brauzt fyrir börnum sín-
Urn< ekki hafði hann heldur stóra
l! /°ku á Kirkjubœ, því var hann
la rnóður sinni: tóku þau það ráð
Veturinn, að láta vinnumann
ennar róa út í Vestmannaeyjum, þar
9° Guð honum lestarhlut, svo hann
9at goldið skuldir sínar að mestu.
'Zur reri sjálfur í nœstu verstöð þann
e|Ur< til bjargar búi og börnum
m°®Ur sinnar".
Gizur er heima hjá móður sinni
eitt ár.
O \
"Abóti Sigvarður hélt þá Þykkva-
^iarklaustur, hann fékk Gizur til
^ln/ og var hjá honum í góðu yfir-
t^' ' tV° °r- Ábótinn var hneigður
! ^®rdóms, svo Gizur mátti iðka
s|9 þar í náðum, sem hann hafði oft
fur sagt, að sér hefði gjört það
^estan bata, því á klaustrinu hefði
edð margar góðar bœkur".
arnkvœmt þessu dvelst Gizur í
Pykkvabce í tvö ár.
Ij "Nú skal enn víkja til biskups
^gmundar, hver nú gjörðist ellimóð-
°9 sjónlaus, sendi hann uppá
yft eftir Gizuri og tók við honum
fegins hendi, því að hann hafði eng-
an mann, sem greinarvit hafði á að
gegna hans reikningsskap, sem hann
átti kóngdóminum að standa, því
biskup Ögmundur bauð sér svo mik-
ið, að hann átti að svara kónginum
afgift alls íslands fyrir iij ár,- þá var
hann eitt ár í Skálholti. Biskup gjörði
þá Eirek prest Grímsson að kirkju-
presti, en gaf Gizuri góðan stakk til,
að hann skyldi prédika þá xii mán-
uði".
Hér líður enn eitt ár.
5) „Annað vor eptir sendi hann
þennan sinn orðinn djákna Gizur Ein-
arsson og síra Loft Narfason og
Eyjólf Kolgrímsson gamalsvein til
Noregs; voru þeir fyrir utan þá tólf
mánuði".
Enn er eitt ár liðið.
V.
Hér hafa verið raktir atburðir átta
ára, sem síra Jón Gissurarson segir
gjörast frá utanför Gizurar til náms
til Hamborgar og heimkomu hans
frá Niðarósi. Frá 1531 til 1537 eru
hins vegar aðeins sex ár. Hér skakk-
ar því tveimur árum.
Bœði ártölin virðast rétt.
Enginn efi getur leikið á síðara
ártalinu, 1537. 1. apríl það ár flýr
erkibiskup land 1 Noregi og kemur
þangað aldrei framar.
Fyrra ártalið virðist einnig vera
öruggt. Bréf Gizurar frá Hamborg er
dagsett 15. marz 1532 og frœðimenn
hafa œtíð talið það ritað fyrsta vetur
hans í Hamborg. Hann kemur þá til
borgarinnar haustið 1531.
Á hinn bóginn er erfitt að rengja
41