Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 38

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 38
IN? Hann hefði undrazt. Undrazt, að jafnmikil grózka í íslenzku tónlistar- lífi hefði skilað svo litlum arði í því er lýtur að tónmennt GUÐSÞJÓN- USTUNNAR, sem raun ber vitni. Hví er uppskera hennar svo rýr? Er hér e. t. v. samtökum neyt- enda um að kenna? Neytenda, sem halda vilja í 19. aldar venjur um messugjörð og sólmasöng? Neyt- enda, sem telja sönglagi það eitt tii gildis, að það hljómi „þokkalega" í eyrum — hverju hlutverki sem það annars gegnir? Neytendum, sem sœkjast eftir brjóstsykri fremur en b ra u ð i ? Þeim vœri vorkunn. Því að um ór og óratugi hefir sömu ísœtu sólma- lögunum verið haldið að söfnuðum vorum — í stað þess að bjóða þeim þó bragðsterku, fjörefnariku fœðu, sem kóralbók vor hefir að geyma. En þótt bragðvit og bragðlaukar fullorð- inna hafi sljóvgazt af einhœfri fœðu, þó gegnir öðru móli um bragðvit ÆSKUNNAR. Henni er vœmni skap- raun. Og ég er ekki í vafa um, að andúð unga fólksins ó vœmni og til- finningarsemi sumra „hefðbundinna" lagboða ó sinn þótt í því, að kirkju- sókn þess er minni en vera œtti. Jafn ólíkar — og ó sinn hótt fróð- legar — helgiathafnir og þœr, sem fram fóru fyrir tveim mónuðum í Langholts- og Hóteigskirkju, tel ég styðja þessa skoðun. Hér kemur til kasta okkar kennar- anna. Ekki aðeins söngkennara og organista, heldur til sérhvers kenn- ara, sem hefir söngeyra. Hefjum hvern dag og helzt hverja kennslustund með söng. Lyftum 36 kennslutíma vorum í íslenzk^ dönsku, ensku, þýzku, frönsku —- \0' því ekki líka landafrœði og manfl' kynssögu — ó œðra stig: með sam' eiginlegum söng: Með söng |S’ lenzkra, danskra, enskra, þýzkra franskra þjóðlaga! Því að sólma lagið og þjóðlagið eru nóskyld. reginhaf er ó milli þjóðlagsins °° dœgurlagsins (eða „poplagsins - eins og það heitir nú ó óviðjafnaf1 legri íslenzku). Höfum þetta hugfast því að í þeim efnum virðist margu' nokkuð glómskyggn. Bjóðum œskunni það bezta, serrl völ er ó — einnig og einmitt ó vetf :S vangi sólmasöngsins. Syngjum me' henni einkum þau lög, sem sízt heYrj ast sungin, þótt mörg þeirra me9 finna í sólmasöngsbók vorri, eins nr. 6a, 15b, 112, 195, 197, 213 ^ svo að nokkur dœmi séu nefnd. ^ syngjum þau með þeim hraða, þe‘rí' hrynjandi og þeim þrótti, sem l°9 unum og flytjendum þeirra hcef'r' En lótum nr. 78c og 155b hvíla u(l1 stund. Þess ber þó að geta, að nokku hefir þegar óunnizt. Mó í því sa^ bandi benda ó bókina „Sólmar kvœði handa skólum", 1. hefti, seíT1 nýlega hefir komið út ó vegum Rík'5 útgófu nómsbóka — en fróganguí hennar og nótnaprentun eru prýðile9 í þessari bók eru ekki svo fó þr°rt mikil og í senn sígild lög við sálnn0 og andlegan kveðskap — fers^ ávextir úr aldingarði frú músíca, þ0,. fáeinir bollar af „sykurvatni me kjörnum" hafi slœðzt með í útgáfunu; Ekki skal heldur gleyma söngstar. Kennaraskóla íslands, og hin11' Á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.