Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 38
IN? Hann hefði undrazt. Undrazt, að jafnmikil grózka í íslenzku tónlistar- lífi hefði skilað svo litlum arði í því er lýtur að tónmennt GUÐSÞJÓN- USTUNNAR, sem raun ber vitni. Hví er uppskera hennar svo rýr? Er hér e. t. v. samtökum neyt- enda um að kenna? Neytenda, sem halda vilja í 19. aldar venjur um messugjörð og sólmasöng? Neyt- enda, sem telja sönglagi það eitt tii gildis, að það hljómi „þokkalega" í eyrum — hverju hlutverki sem það annars gegnir? Neytendum, sem sœkjast eftir brjóstsykri fremur en b ra u ð i ? Þeim vœri vorkunn. Því að um ór og óratugi hefir sömu ísœtu sólma- lögunum verið haldið að söfnuðum vorum — í stað þess að bjóða þeim þó bragðsterku, fjörefnariku fœðu, sem kóralbók vor hefir að geyma. En þótt bragðvit og bragðlaukar fullorð- inna hafi sljóvgazt af einhœfri fœðu, þó gegnir öðru móli um bragðvit ÆSKUNNAR. Henni er vœmni skap- raun. Og ég er ekki í vafa um, að andúð unga fólksins ó vœmni og til- finningarsemi sumra „hefðbundinna" lagboða ó sinn þótt í því, að kirkju- sókn þess er minni en vera œtti. Jafn ólíkar — og ó sinn hótt fróð- legar — helgiathafnir og þœr, sem fram fóru fyrir tveim mónuðum í Langholts- og Hóteigskirkju, tel ég styðja þessa skoðun. Hér kemur til kasta okkar kennar- anna. Ekki aðeins söngkennara og organista, heldur til sérhvers kenn- ara, sem hefir söngeyra. Hefjum hvern dag og helzt hverja kennslustund með söng. Lyftum 36 kennslutíma vorum í íslenzk^ dönsku, ensku, þýzku, frönsku —- \0' því ekki líka landafrœði og manfl' kynssögu — ó œðra stig: með sam' eiginlegum söng: Með söng |S’ lenzkra, danskra, enskra, þýzkra franskra þjóðlaga! Því að sólma lagið og þjóðlagið eru nóskyld. reginhaf er ó milli þjóðlagsins °° dœgurlagsins (eða „poplagsins - eins og það heitir nú ó óviðjafnaf1 legri íslenzku). Höfum þetta hugfast því að í þeim efnum virðist margu' nokkuð glómskyggn. Bjóðum œskunni það bezta, serrl völ er ó — einnig og einmitt ó vetf :S vangi sólmasöngsins. Syngjum me' henni einkum þau lög, sem sízt heYrj ast sungin, þótt mörg þeirra me9 finna í sólmasöngsbók vorri, eins nr. 6a, 15b, 112, 195, 197, 213 ^ svo að nokkur dœmi séu nefnd. ^ syngjum þau með þeim hraða, þe‘rí' hrynjandi og þeim þrótti, sem l°9 unum og flytjendum þeirra hcef'r' En lótum nr. 78c og 155b hvíla u(l1 stund. Þess ber þó að geta, að nokku hefir þegar óunnizt. Mó í því sa^ bandi benda ó bókina „Sólmar kvœði handa skólum", 1. hefti, seíT1 nýlega hefir komið út ó vegum Rík'5 útgófu nómsbóka — en fróganguí hennar og nótnaprentun eru prýðile9 í þessari bók eru ekki svo fó þr°rt mikil og í senn sígild lög við sálnn0 og andlegan kveðskap — fers^ ávextir úr aldingarði frú músíca, þ0,. fáeinir bollar af „sykurvatni me kjörnum" hafi slœðzt með í útgáfunu; Ekki skal heldur gleyma söngstar. Kennaraskóla íslands, og hin11' Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.