Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 81
Einstœð ferming á Norðurlöndum Fermingarskipan á Islandi 1596 EFTIR BJARNE HAREIDE lengi hefir mönnum verið Ijóst, að erming er eldri en frá dögum piet- 'smans og fermingarhelgisiðir tíðk- l ,Ust ó slóðum Lúthers þegar á sið- ^tartímanum.1 Þau kirkjufélög, lút- , rs*' sem tóku upp ferminguna á • °g 17. öld voru þó fá. Flest lr jufélögin höfðu einungis ferming- ®rPróf, examen catecheticum, sem ^VaHt hefir verið höfuðatriði með lút- 'erskum kirkjum, — einnig þar, sem Var bœtt litúrgískri athöfn. þe- 0r®urlandakirkjurnar voru meðal eirra, sem létu sér nœgja examen atecheticum. í Danmörk / Noregi Vq r f ^rerming ekki upptekin fyrr en ^a® varð hlutverk Bugenhag- , n s a^ semja evangeliska kirkju- ^JPan (KO) fyrir Danmörk/Noreg og n var samþykkt á „alminniligum s°nrr|erkur rijkis herradeigi" í Oden- ... ^39. Kirkjuskipanir Bugenhagens u mikla áherzlu á trúfrœðsluna ski ^^'n9u frœðanna. Þœr kirkju- 'Panir, sem komu frá hans hendi á fy°nurn 1520—1530, gerðu allar ráð r,r fermingarprófi og hvergi kemur þar fram áhugi á því að taka upp fermingarathöfn. Þetta varð arfleifð Norðurlanda. Tvö hundruð ár þurfti til, að ferming- arathöfn fengi fastan sess á Norður- löndum. Að vísu hefir verið á það bent, að hinir fyrstu siðbótarmenn, danskir, hafi velt fyrir sér skipan um fermingu. Þetta á sérstaklega við P a I I a d i u s- og Niels Hemming- sen.3 Samt bendir ekkert til þess, að annað hafi verið haft í huga en próf í frœðunum, er veita skyldi aðgang að altaris-sakramentinu, þ. e. leyfi til altarisgöngu (admisjon) fremur en ferming. Það var alls ekki óþekkt hugtak að nefna examen catecheti- cum sem „hina réttu fermingu".4 Þó mun hafa komið fram ferming- arathöfn í tíð R e s e n s.5 Hann legg- ur ekki aðeins til yfirheyrslu, heldur og handayfirlagningu fyrir fyrstu alt- arisgöngu. Hin miklu áhrif Resens hjá konungi benda til þess, að þetta hafi orðið meir en œtlun ein. Við rekumst á fermingarhugmyndina í fyrsta sinn í dönskum lögum tveim árum seinna, í „Forordning om Kirc- kens embede oc Mondighed" Krist- 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.