Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 81

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 81
Einstœð ferming á Norðurlöndum Fermingarskipan á Islandi 1596 EFTIR BJARNE HAREIDE lengi hefir mönnum verið Ijóst, að erming er eldri en frá dögum piet- 'smans og fermingarhelgisiðir tíðk- l ,Ust ó slóðum Lúthers þegar á sið- ^tartímanum.1 Þau kirkjufélög, lút- , rs*' sem tóku upp ferminguna á • °g 17. öld voru þó fá. Flest lr jufélögin höfðu einungis ferming- ®rPróf, examen catecheticum, sem ^VaHt hefir verið höfuðatriði með lút- 'erskum kirkjum, — einnig þar, sem Var bœtt litúrgískri athöfn. þe- 0r®urlandakirkjurnar voru meðal eirra, sem létu sér nœgja examen atecheticum. í Danmörk / Noregi Vq r f ^rerming ekki upptekin fyrr en ^a® varð hlutverk Bugenhag- , n s a^ semja evangeliska kirkju- ^JPan (KO) fyrir Danmörk/Noreg og n var samþykkt á „alminniligum s°nrr|erkur rijkis herradeigi" í Oden- ... ^39. Kirkjuskipanir Bugenhagens u mikla áherzlu á trúfrœðsluna ski ^^'n9u frœðanna. Þœr kirkju- 'Panir, sem komu frá hans hendi á fy°nurn 1520—1530, gerðu allar ráð r,r fermingarprófi og hvergi kemur þar fram áhugi á því að taka upp fermingarathöfn. Þetta varð arfleifð Norðurlanda. Tvö hundruð ár þurfti til, að ferming- arathöfn fengi fastan sess á Norður- löndum. Að vísu hefir verið á það bent, að hinir fyrstu siðbótarmenn, danskir, hafi velt fyrir sér skipan um fermingu. Þetta á sérstaklega við P a I I a d i u s- og Niels Hemming- sen.3 Samt bendir ekkert til þess, að annað hafi verið haft í huga en próf í frœðunum, er veita skyldi aðgang að altaris-sakramentinu, þ. e. leyfi til altarisgöngu (admisjon) fremur en ferming. Það var alls ekki óþekkt hugtak að nefna examen catecheti- cum sem „hina réttu fermingu".4 Þó mun hafa komið fram ferming- arathöfn í tíð R e s e n s.5 Hann legg- ur ekki aðeins til yfirheyrslu, heldur og handayfirlagningu fyrir fyrstu alt- arisgöngu. Hin miklu áhrif Resens hjá konungi benda til þess, að þetta hafi orðið meir en œtlun ein. Við rekumst á fermingarhugmyndina í fyrsta sinn í dönskum lögum tveim árum seinna, í „Forordning om Kirc- kens embede oc Mondighed" Krist- 79

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.