Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 58
koma á fót, alls þess, sem byggja þarf upp ! þessu landi. Og það er bjargföst sannfœring mín, að hafi þjóðin rjettan skilning á fagnaðar- erindi Krists, og lifi samfjelag hans, verði hún ekki í vandrœðum með að koma upp heilsufarslegum eða fje- lagslegum hjálparstofnunum, sem framtíðin þarfnast. í gamalli kennslubók, sem jeg eitt sinn las, var Ijóð fremur en smásaga, sem mjer hefur orðið minnisstœtt að efni til. Á skeri einu hafði verið kom- ið fyrir klukku til leiðbeiningar sjó- farendum. í myrkri og þoku bárust hljómar hennar út yfir hafið. En rœningjar hjuggu á legufœri flekans, sem hjelt klukkunni svo að hún sökk, og skip þeirra átti slðar eftir að far- ast á skerinu, þegar ekkert var leng- ur til leiðbeiningar. Jeg vona og bið, að vor litla, Islenzka þjóð eigi aldrei eftir að skera á legufœri þeirrar stofnunar í þjóðlífi voru, sem heldur uppi klukku guðsraddarinnar í voru samfjelagi. Eitt á jeg enn eftir ósagt á þess- um fagnaðardegi. Klukkur Hallgríms- kirkju eru settar svo hátt yfir höfð- um vorum, að þeim er œtlað að ná langt út fyrir þann söfnuð, sem á helgum dögum er saman kominn innan múra kirkjunnar. Þannig er hljómur kirkjunnar vitnisburður þess, að algóður guð vakir yfir öllum og elskar alla, — einnig þá, sem eru utan við kirkjuna, jafnvel andstœð- inga hennar og óvini. Ef til vill á rödd Hallgríms í þessum turni eftir að snerta hugi margra, sem eru reikulir í trú sinni og hikandi í játningu sinni, alveg eins og sálmar hans snerta fjölda manns, sem ekki eru kirkj- unnar menn í þrengstu merkingu orðsins. í kvöld er hvítasunnan gengin 1 garð, sú hátíð, sem minnir oss á starf drottins í hjörtum mannanna °9 guðsandann í allri tilverunni. HvítQ' sunnan minnir á guð í manninum og Kristsandann hið innra. HvítO' sunnan minnir á skyldleika guðsand- ans og mannsandans. Það er þessi guðsandi í manninum, sem gerir það að verkum, að hjarta mannsins þráir œtíð guð, hlustar eftir guði. Og hljómur klukkunnar, sem leitar ino í híbýli mannanna, nœr til vegfar' andans á götunni, sjúklingsins 1 sœng sinni, sjómannsins á hinum fljótandi fjölum, — þessi hljómur minnir á, að leit mannsins að guði er ekki ,,ferð án fyrirheits". Þess hefir verið getið, að klukkur Hallgrímskirkju muni leika á hverri stórhátíð sjerstakt lag. Jólin minnO á Kristsandann í einum ákveðnum manni á jörðinni fyrir mörgum öld' um. Páskarnir minna á Kristsandann starfandi eftir hina jarðnesku tilveru í upprisnu lífi. Hvítasunnan boðaf Kristsandann í mönnunum. En nið- urstaða alls er sú, sem gefin er í þeim sálmi, sem daglega hljómar, og nefnist lag kirkjunnar: ,,Víst ert þú, Jesús, kóngur klár"- í hans nafni býð jeg gleðilegö hátíð. Amen. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.