Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 53
s i*rnun'r hans og orka fremur til að na 0fscigróða? — Hvarvetna verð- ° Vegi okkar fólk, sem ilmar vegna arn úðarinnar við mólstað Krists. V • 1V- ^e'9amest eru óhrif kirkjunnar að því krVti' hún stuðlar að uppeldi fólks, er ^u9arfarl °9 siðgœði. Og þó sa ^SSS lai:nfrarnt gœta, að það s1_.rna foll< á þátt í að móta stefnu l°rnmálaflokka og orka á örlög and Qr 6^ir i36'171 f°rvegi. Hitt er árlð- en '' a® kirkjan sem slík aðhyllist s ?a stiornmálastefnu, enda þótt vitnfarfólkið, einsaklingarnir, taki s'°S ulcl ábyrga afstöðu hver eftir aSU miði. En oft hœttir okkur þá til f|ok,'ta a eigin hag. Reynt er að i a stjórnmálastefnur eftir því, nvort , r jnga pcer seu merkisberar fátœkl- 9rei • au®manna- hess konar I lng er óheillavœnleg stjórnmála- hö ° 3en9ur siðferðilega í ber- ceiti^ V'ð 1<ristna lífsskoðun. Enginn fyrst ^lasa uf frá þvi sjónarmiði Sj ' ^vað sé ábatasamast fyrir inu' neláur hvað sé þjóðfélag- að ollas1'. Og þá er við það mið- °g' a M°ðfélagsstefnan sé heilbrigð j^ig. ®yskin, andvíg nýlendusjónar- frv u9un' misrétti þegnanna o. s. nýle~~' Áður höfðu voldugar þjóðir Ver* Ur vegna gersema og annarra af sem þœr höfðu í afrakstur I loðum þeim veikari hernaðar- ana n ^a^ er vafamál, hvort skoð- Qr °9 stjórnmálanýlendur 20. ald- v;a SrU ekki alveg jafnsvívirðileg lðurstV99ð. arh nariStinn maður lítur fyrst á þjó 9- siðar sinn eigin, og ha ur hag heildarinnar fram yfir sér- hagsmuni héraðs síns. Því miður brestur allmjög á, að almenningur, jafnvel alþingismenn, hafi þettd sjónarmið. Það þótti því á sínum tíma furðumikil dirfska, svo að jafn- vel enn er fœrt í frásögur, þegar séra Arnljótur Ólafsson greiddi á alþingi atkvœði gegn hagsmunamáli kjör- dœmis síns, af því að honum þótti annað hagsmunamál almennings eiga að ganga fyrir. En það eru því- líkir menn, sem rísa. V. Um einstakar stjórnmálalegar á- kvarðanir œtti að vera og er oft fjallað eftir fyrirsögn sérfrœðinga. í þvílíkum tilvikum þar, sem sérþekk- ingar þarf við, hefir kirkjan enga aðstöðu umfram aðra til að geta sagt fyrir um stefnuna. Pólitík henn- ar hlýtur að beinast að grundvall- aratriðum. Og ef kirkjan markar sér ekki skýra og einbeitta stöðu á þessum vettvangi, á hún á hœttu að verða ekki annað né meira en hópur manna, þar sem einstaklingarnir hafa mœtur hver á öðrum innbyrðis. Aðferð kirkjunnar til að hafa áhrif á þjóðfélagsmál á eðli sínu sam- kvœmt að vera tvíþœtt. Hún hlýtur að skýrgreina, hver þar séu grund- vallarsjónarmið hennar og benda á, hvar skipun mála brýtur í bága við þœr meginreglur hennar á hverjum tíma. Hún hlýtur í annan stað að snúa sér til kristinna þegna þjóðfé- lagsins, hvar sem þeir eru staddir í þjóðfélagsbyggingunni, í því skyni, að þeir beiti áhrifum sínum hver fyrir sitt leyti til að samhœfa ríkj- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.