Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 53
s i*rnun'r hans og orka fremur til að
na 0fscigróða? — Hvarvetna verð-
° Vegi okkar fólk, sem ilmar vegna
arn úðarinnar við mólstað Krists.
V • 1V-
^e'9amest eru óhrif kirkjunnar að því
krVti' hún stuðlar að uppeldi fólks,
er ^u9arfarl °9 siðgœði. Og þó
sa ^SSS lai:nfrarnt gœta, að það
s1_.rna foll< á þátt í að móta stefnu
l°rnmálaflokka og orka á örlög
and Qr 6^ir i36'171 f°rvegi. Hitt er árlð-
en '' a® kirkjan sem slík aðhyllist
s ?a stiornmálastefnu, enda þótt
vitnfarfólkið, einsaklingarnir, taki
s'°S ulcl ábyrga afstöðu hver eftir
aSU miði. En oft hœttir okkur þá til
f|ok,'ta a eigin hag. Reynt er að
i a stjórnmálastefnur eftir því,
nvort , r
jnga pcer seu merkisberar fátœkl-
9rei • au®manna- hess konar
I lng er óheillavœnleg stjórnmála-
hö ° 3en9ur siðferðilega í ber-
ceiti^ V'ð 1<ristna lífsskoðun. Enginn
fyrst ^lasa uf frá þvi sjónarmiði
Sj ' ^vað sé ábatasamast fyrir
inu' neláur hvað sé þjóðfélag-
að ollas1'. Og þá er við það mið-
°g' a M°ðfélagsstefnan sé heilbrigð
j^ig. ®yskin, andvíg nýlendusjónar-
frv u9un' misrétti þegnanna o. s.
nýle~~' Áður höfðu voldugar þjóðir
Ver* Ur vegna gersema og annarra
af sem þœr höfðu í afrakstur
I loðum þeim veikari hernaðar-
ana n ^a^ er vafamál, hvort skoð-
Qr °9 stjórnmálanýlendur 20. ald-
v;a SrU ekki alveg jafnsvívirðileg
lðurstV99ð.
arh
nariStinn maður lítur fyrst á þjó
9- siðar sinn eigin, og ha
ur hag heildarinnar fram yfir sér-
hagsmuni héraðs síns. Því miður
brestur allmjög á, að almenningur,
jafnvel alþingismenn, hafi þettd
sjónarmið. Það þótti því á sínum
tíma furðumikil dirfska, svo að jafn-
vel enn er fœrt í frásögur, þegar séra
Arnljótur Ólafsson greiddi á alþingi
atkvœði gegn hagsmunamáli kjör-
dœmis síns, af því að honum þótti
annað hagsmunamál almennings
eiga að ganga fyrir. En það eru því-
líkir menn, sem rísa.
V.
Um einstakar stjórnmálalegar á-
kvarðanir œtti að vera og er oft
fjallað eftir fyrirsögn sérfrœðinga. í
þvílíkum tilvikum þar, sem sérþekk-
ingar þarf við, hefir kirkjan enga
aðstöðu umfram aðra til að geta
sagt fyrir um stefnuna. Pólitík henn-
ar hlýtur að beinast að grundvall-
aratriðum. Og ef kirkjan markar
sér ekki skýra og einbeitta stöðu á
þessum vettvangi, á hún á hœttu að
verða ekki annað né meira en hópur
manna, þar sem einstaklingarnir
hafa mœtur hver á öðrum innbyrðis.
Aðferð kirkjunnar til að hafa áhrif
á þjóðfélagsmál á eðli sínu sam-
kvœmt að vera tvíþœtt. Hún hlýtur
að skýrgreina, hver þar séu grund-
vallarsjónarmið hennar og benda á,
hvar skipun mála brýtur í bága við
þœr meginreglur hennar á hverjum
tíma. Hún hlýtur í annan stað að
snúa sér til kristinna þegna þjóðfé-
lagsins, hvar sem þeir eru staddir í
þjóðfélagsbyggingunni, í því skyni,
að þeir beiti áhrifum sínum hver
fyrir sitt leyti til að samhœfa ríkj-
51