Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 8

Kirkjuritið - 01.06.1973, Side 8
Kirkjuvogskirkja i Höfnum, — svona dœmalaust stóssleg. — Síðan er ekið hóflega og þó heldur greiðar en sem svarar prestareið og ekki numið staðar fyrr en komið er að Grindavíkurvegi. Þar slœst þriðji klerkur i förina, séra Jón Árni Sigurðs- son. Varla er hann fyrr seztur í vagninn en þeir séra Arngrímur eru að vanda sínum teknir að hafa í skimpingum sín í milli síðhœrða presta og sitthvað annað, sem nóttúrlega er alltof hé- gómlegt til að setja ó blað fyrir Kirkju- rit. För er heitið út í Hafnir, og þangað er raunar ekki nema snertuspölur með andríku föruneyti. Séra Jón er tekinn við fararstjórn og skipar að venda til hœgri og vinstri, aka hœgt eða hratt eftir slnu höfði. Ég geri mitt ýtrasta. Þegar komið er í Hafnahverfið, ef garrinn orðinn að gjólu. Þó vœri vef' öldin öll heldur kaldranaleg enn, e ekki stœði kirkjan þarna ó smóhól meðal annarra húsa, svona dœmö' laust traustleg og stóssleg, svört ein5 og peysufatakona, með hvítmólció0 glugga, sem minna ó hreinasta l,r1 eða silfurhœrur. Þakið rauða ber sv° öllu ofar eins og sannfœring hinn°r sönnu kirkju. RÁÐSMAÐUR, KIRKJA OG JARTElKN Að boði séra Jóns er sveigt til hcfi9rl og heim að Sjónarhóli, sem honn nefnir svo. Þar eru einir tveir eða þr,r 102

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.