Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.06.1973, Blaðsíða 8
Kirkjuvogskirkja i Höfnum, — svona dœmalaust stóssleg. — Síðan er ekið hóflega og þó heldur greiðar en sem svarar prestareið og ekki numið staðar fyrr en komið er að Grindavíkurvegi. Þar slœst þriðji klerkur i förina, séra Jón Árni Sigurðs- son. Varla er hann fyrr seztur í vagninn en þeir séra Arngrímur eru að vanda sínum teknir að hafa í skimpingum sín í milli síðhœrða presta og sitthvað annað, sem nóttúrlega er alltof hé- gómlegt til að setja ó blað fyrir Kirkju- rit. För er heitið út í Hafnir, og þangað er raunar ekki nema snertuspölur með andríku föruneyti. Séra Jón er tekinn við fararstjórn og skipar að venda til hœgri og vinstri, aka hœgt eða hratt eftir slnu höfði. Ég geri mitt ýtrasta. Þegar komið er í Hafnahverfið, ef garrinn orðinn að gjólu. Þó vœri vef' öldin öll heldur kaldranaleg enn, e ekki stœði kirkjan þarna ó smóhól meðal annarra húsa, svona dœmö' laust traustleg og stóssleg, svört ein5 og peysufatakona, með hvítmólció0 glugga, sem minna ó hreinasta l,r1 eða silfurhœrur. Þakið rauða ber sv° öllu ofar eins og sannfœring hinn°r sönnu kirkju. RÁÐSMAÐUR, KIRKJA OG JARTElKN Að boði séra Jóns er sveigt til hcfi9rl og heim að Sjónarhóli, sem honn nefnir svo. Þar eru einir tveir eða þr,r 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.